Allt um íþróttir - 01.02.1952, Síða 23

Allt um íþróttir - 01.02.1952, Síða 23
XV. Ólympíuleikar í Helsingfors 19. júlí til 3. ágúst 1952. Keppnin I löngu hlaupunum verður bæði tvísýn og skemmtileg. Við skulum fara í ferðalag og ímynda okkur, að við séum stödd á Ólympíuleikvanginum í Helsing- fors síðast í júlí mánuði sumarið 1952. Úrslitakeppnin í 1500 m. hl. er að hef jast og tólf beztu 1500 m. hlauparar heimsins bíða þess óþreyjufullir að hefjá hlaupið, til þess að áhorfendur fái úr því skor- ið, hverjir verða númer eitt, tvö, þrjú o. s. frv. — Hver treystir sér nú að spá, hverjir þessir tólf menn Dd7, Ha7!; 33. Dd3t, g6, heldur Svart- ur jafntefli. 30............. Ha6—a5 30. ... f6 nægði ekki vegna 31. He8, Dclt; 32. Kg2, Ha5; 33. Dd3 — og Hvítur vinnur. Alekhine gerir nú sitt ítrasta til að ná gagnsókn, en Euwe er við öllu búinn. 31. Db5 X b6 Dc8—clf 32. Kgl—g2 Ha5—f5 33. Db6—d4 Dcl—c2 34. e3—e4 Hf5—f6 35. He7—e5 Svartur hótaði 35. .. . De2, sem Hvít- ur hindrar með 36. Hf5. Alekhine átti aðeins nokkrar sek. fyrir síðustu leik- ina. 35.......... Hf6—c6 36. a4—a5 Dc2—e2 37. Dd4—d5 Hc6—cl 38. Dd5xf7 Dc2—flf 39. Kg2—f3 Dfl—dlf 40. Kf3—f4 Gefið. Svartur á aðeins 2 skákir, því að kóngurinn er hólpinn á h4. IÞRÓTTIR verða? Um það m. a. á þessi grein að fjalla og nú skulum við leggja heilann í bleyti. Á Ólympíuleikunum í London voru í úrslitum þrír Svíar, og einn frá hverju þessara landa: Tékkó- slóvakíu, Hollandi, Bretlandi, Dan- mörku, Bandaríkjunum, Finnlandi, Luxemborg, Frakklandi og Ung- verjalandi. í ár verða einnig þrír Svíar í úrslitum, tveir Þjóðverjar, tveir Bretar, en einn frá Frakk- landi, Finnlandi, Júgóslavíu, Tékkó slóvakíu og Noregi. Áður en lengra er haldið, þykir oss öruggara að taka fram, að þessir spádómar og rabb er auðvitað meira skrifað í gamni en alvöru, þó að öllu gamni fylgi nokkur alvara. Orsökin fyrir þessum vamagla er sú, að okkur þætti það leitt, ef einhver færi að eyða pappír og tíma í að skamma okkur fyrir spámennskuna, en slíkt hefur nú skeð áður! Jæja, þetta var nú víxlspor og skulum við nú halda okkur að efninu, en ræsirinn hefur nú skotið, meðan við vorum í burtu og keppendurn- ir meira að segja að koma í mark. í fyrsta sæti er Svíinn Olle Áberg, sem tekst með naumindum að sigra Júgóslavann Otenhajmer, tímarnir eru 3:46.4 og 3.46.6, nýtt ólympiskt met. 1 þriðja sætinu er E1 Mabrouk, fjórði er Bannister, 25

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.