Allt um íþróttir - 01.03.1952, Page 11

Allt um íþróttir - 01.03.1952, Page 11
bundnum framförum og smáfikr- ar sig nær fjögurra metra mark- inu. Vonandi hættir Kolbeinn ekki fyrr en hann hefur a. m. k. hefur náð því takmarki. Bjarni Linnet er í sömu skorð- um og undanfarin ár. Jóhannes Sigmundsson er nýr maður, sem kom öllum á óvart með getu sinni. Tækni hans er sögðu mjög fábrotin, en eflaust er hér um að ræða mjög mikið efni, og verður gaman að fylgjast með framförum hans. Kristleifur var mun lakari í stönginni nú en árið áður. Bæði er, að stöng sú, er hann hafði yfir að ráða, var hið mesta manndrápstæki, og hitt, að ekki fer vel saman að æfa stangarstökk og þrístökk. Þá er það drengjameist- arinn Ásgeir Guðmundsson, úr Borgarfirði; hann er skemmtilegur stangarstökkvari og fjölhæfur íþróttamaður, sem ber víða niður. Verður gaman að sjá, hvað úr hon- um verður. Hann er ennþá korn- ungur. Svo er það ísleifur á Sel- fossi. Hann æfir jafnan litið, en er allajafna öruggur með 3.30. Hvemig væri það annars, ísleifur, að æfa vel í sumar og sjá þá, hvort ekki hleypur fjörkippur í framfar- irnar. — Þá er það Friðrik Hjör- leifsson. Engum, sem sér Friðrik, dylst, að þar er á ferðinni ákaf- lega mikið íþróttamannsefni. S.l. sumar sannaði hann vel og dyggi- lega, hvað í honum býr. Hann, sem er sjómaður að atvinnu, var í landi 2 mánuði yfir hásumarið, og á þeim tíma stökk hann 3.30 í stöng, hljóp 100 m. á 11.2 og vann ýmis önnur íþróttaafrek, sem margur íþróttamaður með betri aðstæður til æfinga en Friðrik þættist vel Torfi Bryngeirsson sæmdur af. — Hér koma svo síð- astir úr hlaði félagarnir Bjami Guðbrandsson og Baldvin Ámason. Þeir eru ennþá ungir að ámm og eiga vonandi eftir að fljúga yfir hærri hæðir áður en langt um líður. Hástökk: Skúli Guömundsson, K.R..............1.90 SigurSur FriSfinnsson, F.H..........1.83 Jón Ólafsson, Umf. Stígandi........1.83 Kolbeinn Kristinsson, Umf. Selfoss . 1.80 örn Clausen, I.R....................1.80 Páll Þ. Kristinsson, Völsungar . . . 1.80 Gisli GuSmundsson, Umf. Vaka . . . 1.78 Birgir Helgason, K.R................1.76 47 ÍÞRÖTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.