Fréttatíminn - 04.09.2015, Qupperneq 54
54 heilsa Helgin 4.-6. september 2015
Morgunverðar Taco
Léttleiki tilverunnar á Balí
Lúsasjampó
eyðir höfuðlús og nitV
irk
ni s
tað
fes
t í
klín
ísk
um
pró
fun
um
*
Öflugt - fljótvirkt - auðvelt í notkun
Virkar í einni meðferð
Fljótvirkt: Virkar á 10 mínútum
100% virkni gegn lús og nit
Náttúrulegt, án eiturefna
* Abdel-Ghaffar F et.al; Parasitol Res. 2012 Jan; 110(1):277-80. Epub 2011 Jun 11.
FÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM
Fyrir 2 ára og eldri
Mjög
auðvelt
að skola
úr hári!
Íslenskar upplýsingar er að
finna á www.licener.com/IS
V i lborgu Halldórsdóttur hafði dreymt um að ferðast til Bali frá því hún samdi
textann við lagið Húsið og ég, sem
eiginmaður hennar, Helgi Björns,
gerði frægt um árið. „Í textanum
sem ég samdi árið 1978 segir með-
al annars: „Einu sinni fórum við í
bað og ferðuðumst til Balí,“ en það
var ekki fyrr en síðasta haust sem
draumurinn loksins rættist og nú er
ég yfir mig ástfangin af þessari eyju
guðanna,“ segir Vilborg, sem ætlar
að dvelja á Balí frá og með haustinu.
Úrval Útsýn býður upp á einstaka
13 daga ferð til eyjarinnar í vetur.
Vilborg mun taka á móti hópnum 1.
nóvember og verða honum innan-
handar. „Um sérferð er að ræða sem
þýðir að takmarkaður fjöldi sæta er í
boði. Þetta verður því einstaklings-
miðuð fararstjórn þar sem ég mun
gera mitt besta til að aðstoða fólk
við að finna afþreyingu í takt við
áhuga,“ segir Vilborg.
Balí er veisla fyrir augað, and-
ann og líkamann og segir Vilborg
lengd ferðalagsins vera vel þess
virði. „Eyjan er lítil en hér er hægt
að gera fjölbreytta hluti. Hér er mik-
il menning, fallegar byggingar og
handverk, æðislegar strendur og
fallegar gönguleiðir, að ógleymd-
um ferskum og góðum mat.“ Vil-
borg segir að Balí sé tilvalinn stað-
ur til að hreinsa hugann. „Auðvitað
getur maður ræktað sjálfan sig og
hugann heima, en stundum þarf
maður ákveðna fjarlægð líka.“ Í
ferðinni mun Vilborg bjóða upp á
jóga í morgunsárið alla daga. „Við
munum byrja daginn á því að teygja
okkur mót deginum í gleði og hlýju,
hleypa röddinni út og taka stríðs-
manninn auk sjálfstyrkjandi leik-
listaræfinga.“ Allar fyrirspurnir má
senda á gudny@uu.is sem tekur á
móti þeim með bros á vör. Frestur
til að bóka draumaferðina til Balí er
til 10. september.
Unnið í samstarfi við
Úrval Útsýn
H
ei
m
ild
a
f
w
w
w
.h
ei
ls
ut
or
g.
is
Margir hafa borðað
Burrito í morgunmat,
en færri hafa fengið sér
Taco, enda hefur það
ekki haft hollustustimpil
á sér hingað til. En þessi
morgunverðar Taco upp-
skrift er full af trefjum,
prótíni úr baunum og
eggjum og hollri fitu úr
avókadó. Það er ekki
flókin samsetning eða
langur innkaupalisti. Svo
er þetta mjög fljótlegt
að græja í morgunsárið.
Taco morgunverður
fyrir 2
Hráefni
2 lífrænar tortillur, hitaðar
½ bolli svartar baunir (hellst án sódíum)
1 tsk malað kúmen
1 tsk túrmerik
Salt og pipar eftir smekk
4 egg (2 heil og 2 eggjahvítur)
2 bollar spínat eða grænkál (eða blanda
af hvoru tveggja)
4 tsk kókósolía eða extra virgin olía
½ avókadó, skorinn þunnt
Steinselja til að setja punktinn yfir i-ið
Taco sósa ef þú vilt krydda líf þitt aðeins
fyrir daginn!
Aðferð
Hrærðu saman 2 heil egg og eggjahvítu
úr tveimur, settu til hliðar. Settu tortill-
urnar á góðan hita í ofninum þar til að
þær eru orðnar vel stökkar. Hitaðu við
lágan hita svörtu baunirnar, túrmerik,
kúmen, salt og pipar. Á meðan þessi
blanda er að hitna, settu þá 2 tsk af olíu
í pott og hitaðu aðeins upp spínatið og
grænkálið. Settu restina af olíunni á
pönnu og steiktu nú eggin. Settu heitar
tortillur á disk, settu baunirnar fyrst,
spínat og svo egg. Toppar þetta með
avókadó og steinselju.
Vilborg Hall-
dórsdóttir sér
um fararstjórn í
draumaferðinni
til Balí.
M
yn
d/
G
et
ty
Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur
örva brennslu og meltingu og eru
bjúglosandi. Sérstaklega er mælt
með vörunni til að hreinsa líkamann.
Colonic Plus
Kehonpuhdistaja
www.birkiaska.is
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.