Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.08.2015, Page 3

Fréttatíminn - 14.08.2015, Page 3
islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook E N N E M M / S ÍA / N M 7 0 2 8 0 Íslandsbanki býður til opins hádegisfundar með Kathrine Switzer í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 20. ágúst kl. 12.00. Kathrine Switzer öðlaðist heimsfrægð þegar hún breytti íþróttasögunni og hljóp Boston-maraþonið árið 1967 í óþökk skipuleggjendanna. Með því bylti hún stöðnuðum hugmyndum um getu og rétt kvenna til þess að taka þátt í langhlaupum. Á fundinum segir hún okkur frá þátttöku sinni og baráttu í bráðum hálfa öld og tekur að því búnu þátt í umræðum um jafnréttisbaráttuna fyrr og nú. Aðgangur er ókeypis og er fundurinn öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Skráðu þig á islandsbanki.is og tryggðu þér sæti. Árið 1967 skráði Kathrine Switzer sig til þátttöku í Boston- maraþoninu sem K.V. Switzer og hljóp það fyrst kvenna þótt konum væri þá meinuð þátttaka í langhlaupum! Switzer er sérstakur gestur okkar í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Jafnrétti er langhlaup Opinn fundur með Kathrine Switzer

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.