Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.08.2015, Síða 67

Fréttatíminn - 14.08.2015, Síða 67
PI PA R\ TB W A • S ÍA Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 ALLA LEIÐ UPP Öryggismiðstöðin fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli og af því tilefni býður fyrirtækið 24 einstaklingum sem glíma við fötlun eða veikindi að komast upp á Esju um helgina. Notast verður við tvo Joëlette torfæruhjólastóla sem fluttir hafa verið til landsins sérstaklega fyrir þetta verkefni. Starfsfólk Öryggismiðstöðvarinnar auk fjölda annarra sjálfboðaliða mun aðstoða fólkið upp. VI Ð E RU M M EÐ Þ ÉR Fyrsta ferð verður farin kl. 9 í dag, föstudag, og síðan á 3 klukkustunda fresti í dag, laugardag og sunnudag. Hægt verður að fylgjast með árangri Esjufara á samskiptamiðlum í gegnum #esjanrullar Auglýst var eftir áhugasömum þátttakendum og fóru viðbrögðin langt fram úr væntingum. Það er því greinilegt að langþráður draumur margra mun rætast á toppi Esjunnar um helgina. Það er okkur sönn ánægja að taka þátt í verkefninu og við þökkum sjálfboðaliðum kærlega fyrir aðstoðina. #esjanrullar ... og leggjum í hann í dag

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.