Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.08.2015, Blaðsíða 27

Fréttatíminn - 21.08.2015, Blaðsíða 27
en ég gæti fengið lyf sem mögulega lengdu líf mitt eitthvað, en mögu- lega ekki. Ég hef enga trú á þessum lyfjum. Kannabisolí- an er því mín eina von og nú er ég komin í samband við fólk sem býr hana til hér á Íslandi. Ég kannast ekki við að lögreglan sé að hafa af- skipti af neinu þessa fólks. Mitt markmið er að fá mér mínar eigin plöntur og búa til mína eigin olíu. Ég get ekki séð að það skaði neinn að ég sé heima hjá mér með þrjár plöntur,“ segir Linda. Fjórir skammtar á dag Þegar hún fyrst tók kanna- bisolíuna tók hún hana inn en fannst hún finna fyrir of mik- illi vímu þannig. Seinna komst hún að því að einnig er ráðlegt að setja lyfið í endaþarm, „í æðri endann,“ eins og hún seg- ir, og bera það á húðina. „Á morgnana set ég lyfið í æðri endann, fjórum tímum seinna ber ég það á þunnu húðina á innanverðum handleggjunum, f jórum tímum seinna set ég það aftur í æðri endann og loks borða ég það fyrir nóttina og sef alveg í gegn um vímuna. Svona næ ég að halda mér virkri. Þetta er allt annað líf.“ Það kom í byrjun misjafnlega við nánustu ástvini Lindu þegar hún ákvað að nota kannabis gegn krabbameininu. „Sumir studdu mig alveg frá byrjun en ég þurfti að útskýra þetta betur fyrir öðr- um. Núna styðja mig allir full- komlega sem skiptir mig miklu. Maður uppgötvar eiginlega þeg- ar maður veikist alvarlega hvað maður á gott fólk. Það er fólkið mitt sem gefur mér kraftinn og ég er svo blessunarlega laus við allt mótlæti. Krabbamein- ið er besta gjöf sem ég hef fengið því ég hef lært svo margt og fengið að kynn- ast svo mikilli væntum- þykju.“ Meira að segja barna- börnin eru búin að fá fræðslu um að amma noti kannabis til að lækna sig og þau líta á það sem eðlilegan hlut. „Börnin mín sjá hvað mér líður vel, barna- börnin sjá hvað ömmu líður vel. Ég er innilega þakklát og tek öllu með fullkomnu æðruleysi.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Linda geymir kanna- bisolíua í sprautu vegna þess hversu þægilegt er þá að út- búa rétta skammta. viðtal 27 Helgin 21.-23. ágúst 2015 Siminn.is/spotify FYRSTA SKEMMTISKOKKIÐ EÐA ÞINN BESTI TÍMI FRÁ UPPHAFI? SPOTIFY ER MEÐ HLAUPALISTA FYRIR ÞIG. LISTDANSSKÓLI HAFNARFJARðAR Skráning er hafin! Skvísutímar Meðgöngujóga (farið verður í heita pottinn tvisvar sinnum á meðan á námskeiði stendur) Stimulastik Aktív mamma Meðgöngufræðsla Barnaglans Þriðjudaga 18.15-19.15 og fimmtudaga kl.18.50-19.50 Hressir tímar þar sem að gerðar eru þrek æfingar, dans æfingar og svo dansað! Kynning & prufutímar26. & 27. ágúst Móðir og barn, Tjútt í hádeginu og Skvísutímar Miðstöð Hafnarfjarðar fyrir Móðir & Barn Bæjarhraun 2 3 hæð www.listdansskoli.is S:894 0577 Skráning og allar nánari upplýsingar eru á www.listdansskoli.is Tjútt í hádeginu Miðvikudögum og föstudögum kl.12.05-12.55 Þrek og dans. Fín sturtuaðstaða á staðnum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.