Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.08.2015, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 21.08.2015, Blaðsíða 68
Dagskrá menningarnætur — hápunktar menningarnótt Helgin 21.-23. ágúst 20158 Kaffi og konfekt á menningarnótt. Hanskadagar Tösku-og hanskabúðin / Laugavegi við Hlemm Í tilefni menningarnætur 20% afsláttur af öllum hönskum í 3 daga, 20-22 ágúst. 20-2 2 agust austurbærinn 11:00—12:00 Spjallað við listamann Gunnella og Lulu ræða við gesti um sýningu sína sem stendur yfir í Gallerí Fold. Gallerí Fold, Rauðarárstígur 14 k 11:00—23:00 Döbbskúrinn Rykugur garðskúr vaknar til lífs og dælir döbb- og reggítónlist yfir gesti og gangandi. Vitastígur 17 11:00—15:00 FINNSKA BÚÐIN Finnskar second hand hönnunarvörur á góðu verði og finnskar smákökur & kaffi í boði fyrir alla sem mæta. Finnska búðin, Laugavegur 27 13:00—16:00 Aldrei aftur Hírósíma: Trönugerð friðarsinnans Sögusýning um kjarnorkusprengingarnar 1945 og origami-smiðja fyrir alla fjölskyld- una. Friðarhús Njálsgötu 87, Njálsgata 87 13:00—15:00 Ratleikur fyrir börn og fullorðna Leikurinn felst í að finna listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun. Gallerí Fold, Rauðarárstígur 14 13:00—14:00 Harmónikkutónar í Kaolin Fanney Magna Karlsdóttir eldri leikur ljúfa tóna á harmónikku Kaolin Keramik Gallerí, Skólavörðustígur 22 14:00—20:00 Festisvall Fünf: tónlistar- og myndlistarhátíð Það eru fimm ár síðan Festisvall hélt sína fyrstu sýningu í Hjartagarðinum. Til að fagna afmælinu verður ferðast með framúrskarandi prentsýningu og tónleika fjögurra sveita til fjögurra borga Reykja- víkur Leipzig Berlínar og Amsterdam. Við hefjum leika í Reykjavík. Vitagarður Kex Hostel, Skúlagata 28 14:00—18:00 Gamaldags markaður Gamaldags markaðurAntiques gamlir munir föt og m.fl.Baldursgata 37 inn- gangur frá LokastígOpið frá kl.14.00 til kl. 18.00. Baldursgata 37 14:00—16:00 Tyrknesk sveifla og kaffi Caglar og Ásgeir galdra fram austræna sveiflu og seiðandi tóna. Rjúkandi tyrkneskt töfrakaffi og gotterí í boði. Fyrir utan Meze Restaurant, Laugavegur 42 14:00—15:00 Opnun á sýningu Unnar Ýrr Unnur Ýrr Helgadóttir opnar myndlistar- sýningu í Gallerí Fold. Gallerí Fold, Rauðarárstígur 14 14:00—14:30 Litháísk tónlist — forn og ný Litháíski sönghópurinn Gija kemur fram og syngur Litháísk þjóðlög og kirkjutónlist. Spilað verður á gítar og kankles en það er litháískt strengjahljóðfæri. Listasafn Einars Jónssonar, Eiríksgata 3 14:00—15:00 Lúðraþytur á þaki Gamla bíós Lúðrasveit Þorlàkshafnar spilar á þaki Petersen svítunnar sem er á þaki Gamla bíó. Þessi fjöruga lúðrasveit sem hefur starfað í 31 ár og m.a. gefið út plötu með tónlistarmanningunum Jónasi Sigurðssyni er nýkomin frá Lettlandi þar sem hún lenti í 2. sæti í alþjóðlegri lúðrasveitarkeppni. Petersen Svítan í Gamla bíó, Ingólfsstræti 2A 15:00—15:45 Vísnagull tónleikar fyrir börn í fangi Vísnagull þátttökutónleikar fyrir ung- barnafjölskyldur. Kjarvalsstaðir, Flókagata k 15:00—15:30 Hljómsveitin Eva og Hraðar hendur Ógleymanlegur tónlistarviðburður þar sem Hljómsveitin Eva og táknmálstúlkar flytja tónlist hljómsveitarinnar víðsvegar um miðbæinn samtímis á íslensku og táknmáli. Óðinstorg, Týsgata 8 16:00—22:00 MARTINA - MÁLVERK Á sýningunni má sjá olíumálverk af ís- lenskri náttúru ásamt abstraktverkum. Verkin eru fjölbreytt og litrík eins og nátt- úra landsins. Domus Medica kaffiteríunni á 1. hæð, Egilsgata 3 16:00—17:00 Stígur Ljóð Haralds Stígssonar verða að tónlist sem hljómsveitin Stígur semur. Eymunds- son Skólavörðustígur, Skólavörðustígur 11 16:00—20:00 VIÐBURÐUR Í LEYNIGARÐI LISTASAFNS ÍSLANDS Á milli klukkan 16 og 20 verður boðið uppá eitt og annað í leynigarði Listasafns Íslands. Ásdís Sif Gunnarsdóttir vinnur að dagskrá í samvinnu við safnið. LISTSAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegur 7 16:00—16:30 Hljómsveitin Eva og Hraðar hendur Ógleymanlegur tónlistarviðburður þar sem Hljómsveitin Eva og táknmálstúlkar flytja tónlist hljómsveitarinnar víðsvegar um miðbæinn samtímis á íslensku og táknmáli. Óðinstorg, Týsgata 8 17:00—17:30 Korsiletturnar í Kjólum og Konfekti Ný swing-jazz hljómsveit flytur lög í eigin útsetningum á íslensku og ensku. Hljóm- sveitin samanstendur af þremur söng- konum gítar bassa og trommum. Lögin sem flutt verða eru bæði ný og gömul til dæmis Ég er vinur þinn úr Toy Story og Mr. Sandman. Kjólar & Konfekt, Laugavegur 86-94 17:00—18:00 Ljósberar og Ós Tónlist og upplestur með kanadísku tónlist- arkonunni Rebeccu Bruton og reykvískum skáldkonum af ólíkum uppruna. Við Eymundsson á Skólavörðustíg, Skólavörðustígur 11 18:00—19:00 Harmónikkutónar í Kaolin Fanney Magna Karlsdóttir eldri leikur ljúfa tóna á harmónikku. Kaolin Keramik Gallerí, Skólavörðustígur 22 18:00—19:00 Ljóðajazz - Bukowski til Íslands Bukowski Jack Kerouac A.Ginsberg og fleiri beat poet 6ta áratugarins skrifuðu oft myrka texta og ljóða lýsingar úr lífi sínu og fluttu oft við fjálsann spuna jazzleikara. Á menningarnótt flytur Jakob Þór Einarsson leikari ljóð Hraldar Ægir Guðmundssonar í anda þessara gömlu meistara. Lucky records Rauðarárstíg, Rauðarárstígur 14 20:00—22:00 Lindy Hop á RIO Meðlimir Háskóladansins og Lindy Ravers munu vera með sýningu á lindy hop sveifludansi sem á rætur sínar að rekja til Harlem New York á þriðja áratug síðustu aldar. RIO sportbar Hverfisgötu 46 gamla höfnin 10:00—22:00 Menningarnótt á Sjóminjasafn- inu! Á Sjóminjasafninu verður fjölbreytt dagskrá á Menningarnótt. Lifandi tónlist bátasmiðja föndur og ratleikir en auk þess verður hægt að spjalla við fyrrum áhafnar- meðlimi Óðins um borð í skipinu. Frítt inn og allir velkomnir! Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarður 8 12:00—20:00 SVUNTA Sýningin fer fram í 40 feta gám við Reykjavíkurhöfn. Verkin eru táknmyndir og unnin út frá verkum Gunnlaugs Blöndal. Gunnlaugur Blöndal listmálari málaði ægifagrar myndir af konum við fiskvinnslu á sínum tíma. Á myndunum eru þær allar með fagurlitaðar svuntur. Reykjavíkurhöfn, Miðbakki 13:00—17:00 Skeggjað Gaman - Ókeypis Skegg snyrting Vikingr skeggvörur og Rakarastofa Ragn- ars og Harðar bjóða gestum Menningar- nætur ókeypis skeggsnyrtingu. Skeggjaðir geta komið á Vesturgötu milli kl. 13:00 og 17:00 og látið færustu rakara dekra við andlitsdjásnið í góðu yfirlæti. Rakarastofa Ragnars og Harðar, Vesturgata 48 14:00—18:00 Lifandi tónlist á Víkinni Á Víkinni kaffihúsi verða lifandi tónleikar frá 14:00-18:00 á Menningarnótt. Ýmsar spennandi hljómsveitir koma fram og allir velkomnir! Sjóminjasafnið, Grandagarður 8 15:00—20:00 AgX – Sýning Félags filmuljós- myndara Félag filmuljósmyndara á Íslandi sýnir silfur gelatín myndir – ljósmyndir búnar til án stafrænnar tækni. AgX er töfraefnið sem gerir filmur og pappír næman fyrir ljósi.Sýningin verður opin kl. 15-20 22. ágúst á 2. hæð í Fiskislóð 79. Custom Photo Lab Fiskislóð 79 2. hæð, Fiskislóð 15:00—22:45 Texasblús- og BBQ-hátíð Stórtónleikar í opnu tjaldi utan við Texasborgara við Grandagarð. Blúsband Björgvins Gíslasonar Blússveit Jóns Ólafs Strákarnir hans Sævars Lame Dudes Blús- þrjótarnir Mood. Tónleikarnir hefjast kl. 15 og lýkur skömmu fyrir flugeldasýningu. BBQ-veisla á Texasborgurum. Grandagarði við gömlu höfnina, Grandagarður 15:00—22:00 Slippbarinn POP-up Við ætlum að slá upp tjaldi fyrir utan Slippbarinn grilla og hafa gaman. Pop-up barinn okkar verður á staðnum ásamt því að eldhús Slippbarsins verður opið fram eftir kvöldi. Slippbarinn, Mýrargata 2 17:30—18:30 Alls konar ást Alls konar ást er fjörug og skemmtileg sýning þar sem nemendur sumarnám- skeiðs Óperuakademíu unga fólksins syngja léttar aríur og dúetta. Norðurljós Tónlistarhúsið Harpa, Austurbakki 2 23:00—23:10 Flugeldasýning Menningarnætur & Vodafone 2015 Sigríður Soffía danshöfundur semur flugeldasýningu Vodafone og Menn- ingarnætur verkið er tvískipt nú í ár og ber titilinn Stjörnubrim....og himinninn kristallast. Fyrri hluti verksins Stjörnubrim er samvinna við hjálparsveit skáta flug- eldasýningin verður skotið upp frá miðbæ Reykjavíkur. Hafnarbakka Reykjavíkur, Miðbakki goðahverfið 11:00—11:30 Morgunvöfflur Þórdís Baldursdóttir ber fram vöfflur á diskunum Öldu og Skafli Kaolin Keramik Gallerí, Skólavörðustígur 22 12:30—13:30 Stór skál teygir sig upp frá rennibekknum Á örtorginu fyrir framan Kaolin mun Þuríður Ósk Smáradóttir sýna hvernig hún rennir stóra skál á rennibekknum. Kaolin Keramik Gallerí, Skólavörðustígur 22 14:00—14:30 Rebekka Sif á Kaffi Loka Rebekka Sif syngur á torginu við Kaffi Loka. Aron Andri spilar á gítar m.a sumar- smellur Rebekku I told you. Kaffi Loki, Lokastíg 28 14:00—14:15 Nammigott í litríkri skál Guðrún Halldórsdóttir mun bjóða gestum að velja sér nammibita úr einni af sínum littríku og svipmiklu skálum. Kaolin Keramik Gallerí, Skólavörðustígur 22 15:00—17:00 Goðin tala á torgum Goðin lifna við í stuttum leikþáttum á torg- unum í Goðahverfinu. Fólk mun rekast á Loka Þór Óðinn og Freyju sem munu kynna sig og fyrir hvað þau standa. Kaffi Loki Lokastíg 28 15:00—18:00 Fjölskylduskemmtun á Óðinstorgi Stórskemmtileg fjölskylduskemmtun okkar á Óðinstorgi á Menningarnótt. Meistarakokkar mæta með Grillvagninn og grilla ljúffengt lambakjöt fyrir gesti og gangandi. Friðrik Dór Lína langsokkur Alda Dís Hljómsveitin Eva og fl. skemmta. Óðinstorg Þingholtum, Spítalastígur 15:30—16:30 Harmónikkutónar í Kaolin Fanney Magna Karlsdóttir eldri leikur ljúfa tóna á harmónikku. Kaolin Keramik Gallerí, Skólavörðustígur 22 16:00—18:00 Siggi Valur á Kaffi Loka Siggi Valur segir frá myndverkinu Loki Laufeyjarson þar sem sögur úr norrænni goðafræði lifna við. Kaffi Loki Lokastíg 28 17:00—20:30 Kvartetinn hálffjögur Ungir og efnilegir hljóðfæraleikarar spila nokkur jazzlög fyrir gesti og gangandi kl. 17 og svo aftur kl. 20—Gallerí Stígur Skólavörðustíg 17b, Skólavörðustígur 17b 17:00—18:00 Hamingjubolli á rennibekknum Á örtorginu fyrir framan Kaolin sýnir Auður Inga hvernig hún rennir sína yndis- legu hamingjubolla á rennibekknum. Kaolin Keramik Gallerí, Skólavörðustígur 22 17:00—17:30 Uppboð til styrktar Konukoti Boðin verða upp þrjú listaverk úr Kaolin Keramik Galleríi og rennur allur ágóði til Konukots sem er næturathvarf fyrir heimilislausar konur. Kaolin Keramik Gallerí, Skólavörðustígur 22 17:30—18:30 Bjórkrús handmótuð og skreytt Á örtorginu fyrir framan Kaolin mun Katrín V. Karlsdóttir sýna hvernig hún handmótar bjórkrús og teiknar á hana myndir og rúnir úr norrænni goðafræði. Kaolin Keramik Gallerí, Skólavörðustígur 22 harpa 13:00—21:00 Menningarnótt í Hörpu Að fagna Menningarnótt í Hörpu er orðinn fastur liður hjá mörgum. Dagskráin í ár verður stórglæsileg þar boðið verður upp á fjölmarga viðburði fyrir alla fjölskylduna. Harpa, Austurbakki 2 15:00—15:30 Opnir fjölskyldutónleikar Sinfóníunnar: Tobbi túba Tónlistarævintýrið um Tobba túbu hefur notið mikilla vinsælda. Í ævintýrinu um Tobba segir frá hugrakkri túbu sem þráir það heitast að fá að leika fallegar laglínur rétt eins og flauturnar og fiðlurnar í hljóm- sveitinni. Harpa, Austurbakki 2 kvosin 08:40—14:40 Reykjavíkurmaraþon Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 32. sinn laugardaginn 22.ágúst 2015. Hlaupið hefst og endar í Lækjargötu fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík. Lækjargata, Lækjargata 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.