Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.08.2015, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 21.08.2015, Blaðsíða 30
Ástæða skilnaðar Orsakaþættir skilnaðar Fólk giFtir sig 10 Árum síðar í dag 60% Fækkun Á hjónavígslun Á 40 Árum 1. Átti ekki lengur samleið með maka 63,6% 2. Ástleysi 51,2% 3. Samskiptaerfiðleikar, rifrildi 42,5% 4. Ágreiningur um forgangsröðun heimilis, fjölskyldu og frístunda 38,7% 5. Áfengis- og vímuefnavandamál 35,5% 6. Andlegt ofbeldi 33,5% 7. Geðræn vandamál 28,7% 8. Framhjáhald maka 26,2% 9. Ágreiningur í kynlífsmálum 24,6% 10. Svarandi, maki eða báðir ástfangnir af öðrum 19,8% Konur vilja frekar skilja Í þeim tilvikum þar sem aðeins annar aðilinn hafði óskað eftir skilnaði var það í 33,9% karlinn en í 65,3% konan. Endur- speglar það niðurstöður erlendra rannsókna sem sýna að það er mun algengara að konur óski eftir skilnaði en karlar. Um 40% skilja Síðastliðinn aldarfjórðung hefur skilnaðartíðni á Íslandi verið um og yfir 40% en á vef Hagstofu Íslands kemur fram að á árunum 2006 til 2010 hafi að meðaltali 37% hjóna- banda endað með skilnaði. 1. Ágreiningur um forgangsröðun heimilis, fjölskyldu og frístunda 46,2% 26,3% 2. Áfengis- og vímuefnavandi 40% 28% 3. Andlegt ofbeldi 38,5% 25,4% 4. Framhjáhald maka 32,8% 15,3% 5. Ágreiningur um heimilisstörf 24,1% 9,3% 6. Klámnotkun 10,8% 1,7% 7. Atvinnuleysi 7,2% 1,7% Heimildir: Rannsókn Eddu Hannesdóttur sálfræðings á orsökum hjónaskilnaða frá árinu 2012 og Hagstofa Íslands. Meðalaldur brúðar 1961 24 ár Meðalaldur brúðguma 1961 27 ár Meðalaldur brúðar 2011 35 ár Meðalaldur brúðguma 2011 37 ár 1971 8 giftingar á hverja 1000 íbúa 2011 5 giftingar á hverja 1000 íbúa 40% hjónabanda enda með skilnaði Fólk giftir sig að meðaltali 10 árum síðar í dag en fyrir 40 árum. 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði, sem er svipað hlutfall og í nágrannalöndunum. Í 65% tilfella er það konan sem vill skilja og helsti orsakaþáttur skilnaða er ágreiningur um forgangsröðun tíma. ASSA DC200 Fyrir innihurðir í t.d. skrifstofubyggingum, hótelum ofl. Styrkur: EN 2-4, EN1154, CE merkt, vottuð til notkunar á brunavarnarhurðir. Verð: 7.130 kr. Skútuvogi 1c 104 Reykjavík Sími 550 8500 Fax 550 8510 www.vv.is DORMA TS83 Fyrir þungar hurðir og / eða álagshurðir (t.d. útihurðir fjölbýlishúsa). Styrkur: EN 3-6, EN1154, CE merkt, vottuð til notkunar í brunavarnarhurðir (allt að 120 mín., Certfire). Þýskt gæðamerki síðan 1908. Verð: 13.020 kr. ECO TS41 Fyrir innihurðir í t.d. skrifstofubyggingum, hótelum ofl. Styrkur: EN 1-4, EN 1154, CE merkt, vottuð til notkunar á brunavarnarhurðir. Verð: 10.912 kr. Hurðapumpur ABLOY DC250 Fyrir allar gerðir af hurðum. Léttir færslu hurðarinnar til muna og því sérstaklega hentug fyrir börn, aldraða og aðra sem ekki ráða yfir styrk til að opna hurð með venjulegri hurðapumpu. Styrkur EN 1-6. EN 1154, CE merkt, vottuð til notkunar á brunavarnarhurðir. Verð: 32.054 kr.* Í Vélum og verkfærum fást hurðapumpur í miklu úrvali. Viðurkennd vörumerki, CE merktar. Fagleg ráðgjöf og nánari upplýsingar hjá Vélum og verkfærum. *í silfur-lit með renniarmi átakalaus opnun 30 úttekt Helgin 21.-23. ágúst 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.