Fréttatíminn - 21.08.2015, Blaðsíða 51
Það er tvennt sem ég upplifði í sjón-
varpinu nýlega. Báðir þættirnir
voru á RÚV, því ég horfi bara á RÚV,
fyrir utan íþróttastöðvarnar, Food
Network, History Channel, Netflix
og Hulu. Í rauninni horfi ég á allt
nema Stöð 2, eingöngu vegna þess
að ég er ekki með áskrift, ennþá.
Allavega, það voru tveir þættir sem
vöktu athygli mína. Annars vegar
þættirnir um söguleg íþróttaafrek
sem mér fannst frábært að
sjá. Þátturinn um danska
landsliðið sem vann EM
árið 1992, var frábær.
Eins og danska lands-
liðið var. Í öðrum þætti var talað
um tékkneskan hlaupara sem vann
þrenn gullverðlaun í maraþonhlaupi
á Ólympíuleikunum árið 1952. Það
var skemmtilegt, ásamt fullt af öðr-
um skemmtileg-
um afrekum
sem gam-
an var að
fræðast
um.
Þá
kemur að þessu vonda. Hvað er
málið með þessa þætti um Brúðar-
bandið sem er á dagskrá um helgar
á RÚV. Fyrr í sumar ræddi ég þætt-
ina Hefnd í þessum pistli og mér
líður eins með þessa
þæt t i . Þ ess i r
þættir eru svaka-
legir. Minna á
einhverja
blöndu af
Melrose
Place
og
Frímanni, eða Hermanni eða hvað
þeir hétu íslensku þættirnir með
Jóa Hauk. Þetta er agalegt.
Meira að segja 12 ára
sonur minn
gekk frá sjón-
varpinu og
fór að laga til
í herberginu
sínu, sem er áður
óséð hegðun.
B u r t m e ð
þetta.
Hannes
Friðbjarnarson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
12:00 Nágrannar
13:45 Ísland Got Talent (10/11)
15:10 Junk Food Kids: Who’s to Blame
16:00 Mike & Molly (12/22)
16:20 Grand Desings (1/9)
17:20 Feðgar á ferð (9/10)
17:45 60 mínútur (46/53)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (59/100)
19:10 Modern Family (18/24)
19:35 Planet’s Got Talent (3/6)
20:00 Grantchester (3/6)
20:45 Rizzoli & Isles (6/18)
21:30 The Third Eye (5/10)
22:20 X Company (1/8) Hörku-
spennandi þættir um hóp ungra
njósnara í seinni heimsstyrjöld-
inni sem öll eru með sérstaka
hæfileika sem nýtast í stríðinu
og ferðast hvert þar sem þeirra
er þörf. Í hverri hættuför leggja
þau lífið að veði fyrir máls-
staðinn.
23:05 60 mínútur (47/53) Vandaður
þáttur í virtustu og vinsælustu
fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar
sem reyndustu fréttaskýrendur
23:55 Suits (7/16)
00:40 Red
02:30 Orange is the New Black
03:30 The Mentalist (2/13)
04:15 Hostages (2/15)
05:00 Planet’s Got Talent (3/6)
05:30 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:00 Verona - Roma
09:40 Sporting - CSKA Moskva
11:30 Formúla 1 2015 - Belgía Beint
14:30 Man. Utd. - Club Brugge
16:25 Athletic - Barcelona Beint
18:25 Sporting - Real Madrid Beint
20:30 Shaqtin a Fool: 2014-15 Finale
20:55 ÍBV - KR
22:45 Juventus - Udinese
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:00 Sunderland - Swansea
10:40 Leicester - Tottenham
12:20 WBA - Chelsea Beint
14:50 Everton - Man. City Beint
17:00 Watford - Southampton
18:40 WBA - Chelsea
20:20 Everton - Man. City
22:00 Man. Utd. - Newcastle
23:40 West Ham - Bournemouth
SkjárSport
09:15 Hertha Berlin - Werder Bremen
11:05 Köln - Wolfsburg
12:55 Bundesliga Weekly (2:34)
13:25 Ingolstadt - Borussia Dortmund
15:25 B. Mönchengladbach - Mainz
17:25 Hamburger SV - Stuttgart
19:15 Ingolstadt - Borussia Dortmund
21:05 B. Mönchengladbach - Mainz
23. ágúst
sjónvarp 51Helgin 21.-23. ágúst 2015
RÚV
Gott og vont, mjög vont
– G Ó Ð U R Á B R A U Ð –
Í S L E N S K U R
GÓÐOSTUR
ÍS
LE
N
SK
A/
SI
A.
IS
/M
SA
7
33
03
0
3/
15