Ský - 01.02.2008, Blaðsíða 14
14 ský | 1. tbl. 2008
Nokkur vinsæl
lög Ragnars
Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig,
Vorkvöld í Reykjavík,
Úti í Hamborg,
Heyr mitt ljúfasta lag,
Komdu í kvöld,
Barn,
Ship-o-hoj,
Föðurbæn sjómannsins,
Vor við Flóann,
Stína, ó Stína,
Síðasti vagninn í Sogamýri,
Við bjóðum góða nótt,
Skvetta, falla, hossa og hrista,
Stafróf ástarinnar,
Þegar ég er þyrstur,
Hún var með dimmblá augu,
dökka lokka,
Nótt í Moskvu,
Megi dagur hver fegurð þér færa,
Feels like teen spirit,
Flottur jakki.
Nokkar myndir frá ferlinum:
1. Ragnar í kabarettatriði á
héraðsmóti. 2. Að skemmta
á Hótel Sögu. 3. Stefán
Jóhannsson, Rúnar Georgsson,
Reynir Jónasson, Helgi
Kristjánsson, Hrafn Pálsson
og Ragnar spegla sig rétt fyrir
ball. 4. Stefán trommari, Ragnar
og Carl Möller í góðum gír
baksviðs.
1.
3.
2.
4.
Raggi Bjarna