Ský - 01.02.2008, Blaðsíða 69

Ský - 01.02.2008, Blaðsíða 69
1. tbl. 2008 | ský  fyrir ferðaþjónustu eins og bátsferðir, leiðsögn, gistingu og uppihald. Við rákumst stundum á Grænlendinga sem voru að renna fyrir fisk með spúnastöngunum sínum en fluguveiði hefur lítið verið stunduð í þessum ám. Flugan er sterkara agn þarna ef eitthvað er. Við sáum hreindýr á sveimi í fjarðarbotnum og heyrðum ótrúlegar sögur af hreindýraveiði frá leiðsögumönnum okkar sem voru þrautreyndir hreindýraveiðimenn. Hreindýraveiðin hefst þarna í september og er enginn kvóti á veiðidýrum en þó þarf leyfi til slíkra veiða. Auðvelt er fyrir áhugasama að nálgast slíka veiði í gegnum Flugfélag Íslands og samstarfsaðila þess á svæðinu. Öll umgjörð og þjónusta við veiðimenn þarna var fyrsta flokks. Leiðsögumennirnir skemmtilegir, fróðir um landhætti og veiðislóð. Við gistum á Hótel Hans Egede í Nuuk og vorum yfirleitt komnir heim á hótel um kvöldmatarleytið, gjörsamlega búnir en alsælir með veiðina og árnar sem við veiddum í. Á hótelinu er fyrsta flokks veitingastaður og notalegur bar með einstöku útsýni yfir Nuuk. sky, Árnar eru margar hverjar vatnsmiklar og geyma ótrúlegt magn af bleikju. Hér er kastað á fossbrotið í einum af efstu stöðunum í á sem gaf m.a. um níu punda nýgengna sjóbleikju. Pálmi Gunnarsson og dóttir hans Ragnheiður skemmtu sér vel við þurrfluguveiðar í fjallavatni upp til heiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.