Ský - 01.02.2008, Blaðsíða 36

Ský - 01.02.2008, Blaðsíða 36
3 ský | 1. tbl. 2008 BOBBY FISCHER: Snillingur, einfari og sérvitringur N ýlega lést í Reykjavík fyrrverandi heimsmeistari í skák, Robert J. Fischer. Margir eru þeirrar skoðunar að Fischer hafi verið sterkasti skákmeistari sem komið hefur fram þótt erfitt sé að bera skákmeistara saman þegar þeir hafa ekki teflt hver við annan og lifað á mismunandi tímabilum. Flestir telja þó að afrek Fischers séu einstæð og saga hans verði aldrei endurtekin, einkum þegar litið er til þess umhverfis sem raunveruleikinn bjó einvígi hans við Spassky í Reykjavík 1972. Einvígið varð einn þátturinn í kalda stríðinu. Sovét- ríkin höfðu gert skák að þjóðaríþrótt og töldu mikilvægt að sýna fram á yfirburði kommúnismans fram yfir kapítalismann með því að skara fram úr í skák, þessum leik andans, hugarflugsins og gáfna. Sovétríkin báru af í öllum skákkeppnum og frá 1948 hafði engum utan Sovétríkjanna tekist að ná því marki að tefla um heimsmeistaratitilinn í skák fyrr en Fischer kom fram á sjónarsviðið. Hann kom Texti: Guðmundur G. Þórarinsson • Myndir: Ýmsir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.