Ský - 01.02.2008, Blaðsíða 24

Ský - 01.02.2008, Blaðsíða 24
24 ský | 1. tbl. 2008 D ísella býr ásamt eiginmanni sínum, Teddy Kernizan píanóleikara, í New Jersey; á heimili þeirra eru einnig tveir hundar - boxerhundurinn Raskal og Boris sem er franskur mastiff. Æfingaaðstaðan er á heimilinu og þar undirbýr sópransöngkonan sig fyrir sigra á tónlistarsviðinu. Debut-tónleikar Dísellu í Bandaríkjunum voru 20. febrúar og eftir það tóku við æfingar fyrir hlutverk hjá Metropolitan-óperunni; hún er varamaður í nútímaóperunni Satyagraha eftir Philip Glass sem verður frumsýnd í apríl. ,,Óperan, sem fjallar um Gandhi í Suður-Afríku, var samin árið 1981 og hefur aldrei verið sýnd í Bandaríkjunum. Þetta er nútímatónlist sem ég hef hingað til yfirleitt ekki verið hrifin af. Í henni eru miklar endurtekningar og ólíkt öðrum óperum er ekki endilega verið að leggja áherslu á ,,flugeldasýningar“ hjá söngvurunum heldur er meira verið að kyrja. Þetta verk laumast samt að manni og verður áhugaverðara í hvert skipti sem ég kem að því aftur.“ Silfraðir og gylltir tónar Hjördís Elín Lárusdóttir sópransöngkona, betur þekkt sem Dísella, klifrar nú upp metorðastigann en hún hlaut í fyrra starfssamning við Metropolitan-óperuna í New York. Madame Butterfly er draumahlutverkið. Texti: Svava Jónsdóttir • Myndir: Ýmsir Metropolitan óperan í New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.