Dagrenning - 01.12.1958, Síða 32

Dagrenning - 01.12.1958, Síða 32
inum „yfir þeim heimi, sem þá var“ (II. Pét. 3.6) „þar sem aðeius átta sálir frels- uðust“ (I. Pét. 3.20), m. ö. o.: Nói, kona hans og þrír synir þeirra ásamt eiginkon- um (I. Móseb. 7.7 og II. Pét. 2.5). Eftir hörmungar flóðsins leituðu þeir, sem eft- ir lifðu á nýjar slóðir. Ritningin segir: „Þessir eru synir Nóa þrír, og frá þeim byggðist öll jörðin" (I. Móseb. 9.20). Sum- ir nota orðið „kynstofnar" í mjög óná- kvæmri merkingu og vilja halda því fram, að til séu óteljandi kynstofnar, en sam- kvæmt grundvallar skilgreiningu Biblí- . unnar og vísindanna eru þeir aðeins þrír. Vér skulum nú kveðja til vitnis nokkra færustu menn á því sviði, sem með hlut- .lausum niðurstöðum staðfesta áreiðan- leik Biblíunnar. 2. VITNIÐ: Dr. Ales heitinn Hrdlicka, forstöðu- maður mannfræðideildar þjóðminja- safnsins í Washington, sagði: „Það eru aðeins til þrír frumstofnar eða kynflokk- ar: Hvítir menn, gulbrúnir og svartir, eða Kákasusstofninn, Mongólar og Negr- ar. (Sbr. Human Biology and Racial Wel- fare, 7. kap. bls. 166. Útg. Edmund V. Gowdry, 1930.) í World Almanac 1947, bls. 672, í kafl- anum „Races of Mankind", er þetta haft eftir dr. Hrdlicka: „Nú á dögum eru kynstofnar mannkynsins taldir þrír: Hvítir menn, gulbrúnir og svartir. Hvíti kynstof ninn: M iðj arðarhaf sþ j óðimar, Alpaþjóðimar og Norður-Evrópuþjóð- irnar. Gulbrúni stofninn: Mongólar, Mal- ajar og amerískir Indíánar. Þeir síðast nefndu eru nú yfirleitt taldir eiga upp- runa sinn í Norður-Asíu og þess vegna af fornum mongólskum ættstofni. Sum- ir af frumbyggjum Mið-Ameríku og vest- urhluta Suður-Ameríku hefðu getað komið frá Suðurhöfum. Svartir menn eru: Afríku-Negrar, Búskmenn og Ástralíu-Negrar. 3. VITNIÐ: Samkvæmt skoðun A. C. Haddons, þjóðfræðings og prófessors við háskól- ann í Cambridge, má skipta mánnkyn- inu í þrjá kynflokka — hrokkinhærða menn, liðhærða og stríðhærða. Flestir Ameríkumenn af evrópskum uppruna eru liðhærðir." Þannig kemur í Ijós, að þegar hinum vísindalegu niðurstöðum er safnað sam- an og þær rétt metnar, reynast þær sam- hljóða þeim sannleika, sem alltaf hefur verið til, óbreyttur, í Heilagri Ritningu. ★ Allir þessir þrír vitnisburðir eiga við hina sömu þrjá kynstofna. Þeir, sem Bibl- ían kallar niðja Sems, er sami kynstofn- inn, sem dr. Hrdlicka kallar Kákasus- stofninn eða hvíta menn og prófessor Haddon liðhærða. Afkomendur Kams eru þeir, sem Hrdlicka kallar svarta menn eða Negra og prófessor Haddon hrokkinhærða. Og afkomendur Jafets eru þeir, sem Elrdlicka nefnir Mongóla eða gulbrúna stofninn, en Haddon stríð- hærða menn. Á árunum eftir 1940 voru ritaðar margar bækur og blaðagreinar, undir pólitískum áhrifum, um kynstofna heims- ins, auðsjáanlega til þess að þóknast ákveðnum kynkvíslum eða stjórnmála- flokkum, og áttu þetta að vera „vísinda- legar“ ritsmíðar. En vísindalegar fullyrð- ingar, sem ekki eru reistar á staðreynd- um, eru verri en ekkert og verða aðeins til þess að rugla þá, sem ófróðir eru og hneyksla þá, sem meira vita. Það, sem 30 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.