Dagrenning - 01.12.1958, Side 36
vandlega næsta vers í sama kapitula. Það
tekur af öll tvímæli. „Út frá þeim kvísl-
uðust þeir, sem byggja eylönd heiðingj-
anna“ — I. Móseb. 10.5.
Eins og ljóst má vera af framangreind-
um tilvitnunum, voru það afkomendur
Jafets, sem nefndir voru heiðingjarnir
(Gentiles) og svo sem nöfnin segja til um,
voru þeir allir Mongólar — af gulbrúna
kynstofninum, og því má ekki rugla þeim
saman við Kákasusmenn, hvíta kynstofn-
inn, sem er kominn af sonurn Sems. Þeg-
ar Biblían talar um heiðingjana sem
kynstofn á hún ætíð við afkomendur Jaf-
ets. Þegar orðið heiðingjar er notað um
þjóðir, merkir það aðeins stjómarfars-
lega heild. T. d. stendur skrifað um af-
komendur Jósefs, að þeir verði fjöldi
þjóða (gentiles) — I. Móseb. 48.lð. Orð-
ið heiðingjar (gentiles) var upphaflega
ekki notað til þess að tákna aðra kyn-
flokka, en það er stundum notað í þeirri
merkingu síðar, og þá sem háðsyrði, um
þá, sem gengið höfðu í flokk heiðingja,
með því að semja sig að siðurn þeirra og
tilbiðja guði þeirra.
Niðjar Kams.
í I. Móseb. 10.6 segir svo: „Og synir
Kams: Kús (Ethiopia), Mísarím (Egypta-
land), Pút (Líbya) og Kanaan." Ef vér
lesum þjóðatalið áfram sjáum vér að í
20. versinu stendur skrifað: „Þetta eru
synir Kams, eftir kynþáttum þeirra, eftir
tungum þeirra, samkvæmt löndum þeirra
og þjóðerni."
Niðjar Sems: Evrópumenn og
Ameríkumenn.
í 21. versi segir: „En Sem, ættfaðir
allra Ebers sona, eldri bróðir Jafets, eign-
aðist og sonu.“ Takið eftir orðalaginu:
„ættfaðir allra Ebers sona.“ Eber (Heber)
er rót orðsins „Hebrear", eins og kemur
fram í 25. v. 10. kap. I. Móseb. og Lúk.
3.35. Eber og Heber er sama orðið. He-
brei þýðir „frá Heber“, og þannig var
Heber-ættkvíslin, sem kornin er frá Sem,
valin til þess að vera farvegur fyrir þá
blessun, sem fyrir Sem skyldi koma. Það,
sem raunverulega er átt við í 21. versinu,
er að Sem, ættfaðir hebreska kynstofns-
ins, hafi verið valinn sem fyrsti viðtak-
andi náðarinnar. Sá, sem veit endalokin
þegar í upphafi, vissi að hjá þessum stofni
gæti hann fundið þá trúmennsku, sem
nauðsynleg er til þess að framkvæma
eilífðaráform hans. Hann valdi „Hebrea",
en það hefur einnig þá aukamerkingu,
að það táknar „þann, sem hefnr farið
vestur yfir Evfrat."
Úr þessum stofni kallaði Drottinn
Abraham og lofaði honum að hann skyldi
margfalda kyn hans og niðjar hans skyldu
eignast borgarhlið óvina sinna, bæði af
kyni Jafets og Kams (I. Móseb. 22.17).
Vér höfum fengið það staðfest, bæði með
mannfræðirannsóknum og sjálfri sög-
unni, að niðjar Sems, eða Hebrear (sem
Gyðingar eru aðeins lítið brot af) er
sami kynstofninn, sem allar vestrænar
þjóðir, eða Kákasusstofninn, eru komn-
ar af.
í 10. kap. 28.—30. v. I. Móseb. segir svo:
„Þetta eru synir Sems, eftir ættkvísl-
um þeirra, eftir tungum þeirra, sam-
kvæmt löndum þeirra, eftir þjóðerni
þeirra.“
Hér er rétt að veita því athygli, að
ekkert orð er sagt um það, að heiðingjar
verði meðal afkomenda Sems. Niðurlag
kapítulans er svona:
„Þetta eru ættkvíslir Nóa sona, eftir
ættartölum þeirra, samkvæmt þjóðerni
þeirra; og frá þeim kvísluðust þjóðimar
út um jörðina eftir flóðið."
34 DAGRENNING