Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2015, Blaðsíða 34

Ægir - 01.03.2015, Blaðsíða 34
34 Tvöföldun fiskafla í mars SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 1.193.607 Álsey VE 2 Loðnunót 7.960.452 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 645.290 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 772.046 Barði NK 120 Botnvarpa 660.436 Berglín GK 300 Rækjuvarpa 44.419 Berglín GK 300 Botnvarpa 144.808 Bergur VE 44 Botnvarpa 181.515 Bjartur NK 121 Botnvarpa 233.896 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 510.666 Björgvin EA 311 Botnvarpa 592.799 Brynjólfur VE 3 Net 427.015 Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 45.212 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 391.092 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 646.319 Gullberg VE 292 Botnvarpa 476.507 Gullver NS 12 Botnvarpa 570.253 Helga María AK 16 Botnvarpa 683.391 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 502.456 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 595.494 Jón á Hofi ÁR 42 Dragnót 191.041 Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 53.296 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 418.892 Júpíter ÞH 363 Loðnunót 3.648.641 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 691.644 Klakkur SK 5 Botnvarpa 427.881 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 853.963 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 236.053 Lundey NS 14 Loðnunót 5.336.332 Málmey SK 1 Botnvarpa 728.402 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 1.673.862 Múlaberg SI 22 Botnvarpa 507.859 Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 8.518 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 818.203 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 779.077 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 603.943 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 516.111 Snæfell EA 310 Botnvarpa 559.894 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 180.295 Sóley Sigurjóns GK 200 Rækjuvarpa 87.015 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 330.306 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 672.023 Vigri RE 71 Botnvarpa 815.695 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolm.flv. 1.750.000 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnunót 9.763.295 Þerney RE 1 Botnvarpa 1.282.922 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 430.890 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 817.498 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 88.865 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Loðnunót 4.287.000 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 875.000 Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 21.936 Anna EA 305 Lína 501.432 Arnar ÁR 55 Dragnót 203.214 Arnþór GK 20 Dragnót 130.950 Askur GK 65 Net 108.039 Ágúst GK 95 Lína 363.758 Ársæll ÁR 66 Net 241.938 Ásdís ÍS 2 Dragnót 55.142 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnunót 5.089.223 Áskell EA 749 Botnvarpa 474.892 Beitir NK 123 Loðnunót 4.946.000 Beitir NK 123 Síldarnót 1.342.145 Benni Sæm GK 26 Dragnót 143.822 Bergey VE 544 Botnvarpa 434.075 Birtingur NK 124 Loðnunót 4.329.380 Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnunót 4.690.000 Brimnes BA 800 Lína 92.430 Börkur NK 122 Loðnunót 6.422.460 Börkur NK 122 Flotvarpa 2.465.894 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 468.937 Drangavík VE 80 Botnvarpa 583.555 Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 12.821 Egill SH 195 Dragnót 136.759 Egill ÍS 77 Rækjuvarpa 37.051 Erling KE 140 Net 228.754 Esjar SH 75 Dragnót 220.721 Farsæll SH 30 Botnvarpa 114.199 Faxi RE 9 Loðnunót 4.959.679 Fjölnir GK 657 Lína 403.667 Frár VE 78 Botnvarpa 291.550 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 348.624 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 884.410 Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 22.266 Fróði II ÁR 38 Dragnót 216.544 Geir ÞH 150 Net 351.640 Glófaxi VE 300 Botnvarpa 26.839 Glófaxi VE 300 Net 347.448 Grímsey ST 2 Dragnót 26.485 Grímsnes GK 555 Net 206.504 Grundfirðingur SH 24 Lína 150.322 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 206.796 Gulltoppur GK 24 Lína 159.416 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 169.435 Gunnar Hámundarson GK 357 Net 173.366 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 25.367 Hafborg EA 152 Net 96.902 Hafdís SU 220 Lína 219.675 Hafrún HU 12 Dragnót 69.962 Hafrún HU 12 Net 4.896 Haförn ÞH 26 Net 43.773 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 37.261 Hamar SH 224 Lína 96.722 Happasæll KE 94 Net 189.059 Harpa HU 4 Dragnót 14.931 Haukaberg SH 20 Net 75.108 Haukaberg SH 20 Dragnót 34.487 Hákon EA 148 Loðnunót 4.242.000 Hásteinn ÁR 8 Dragnót 323.676 Heimaey VE 1 Loðnunót 8.428.707 Helgi SH 135 Botnvarpa 223.840 Hoffell SU 80 Loðnunót 4.496.033 Hoffell II SU 802 Loðnunót 3.163.115 Hringur SH 153 Botnvarpa 273.769 Huginn VE 55 Síldar-/kolm.flv. 1.098.000 Huginn VE 55 Loðnunót 3.600.000 Hvanney SF 51 Net 656.855 Ingunn AK 150 Loðnunót 7.376.349 Ísleifur VE 63 Loðnunót 4.619.155 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 175.030 Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 462.630 Jón Hákon BA 60 Rækjuvarpa 36.209 Jón Kjartansson SU 111 Loðnunót 5.681.000 Jón Kjartansson SU 111 Síldar-/kolm.flv. 1.158.000 Jóna Eðvalds SF 200 Loðnunót 5.878.072 Jökull ÞH 259 Net 220.502 Kap VE 4 Loðnunót 6.162.295 Kap II VE 7 Loðnunót 1.625.000 Keilir SI 145 Net 129.569 Kópur BA 175 Lína 137.052 Kristín GK 457 Lína 457.748 Kristrún RE 177 Lína 564.053 Maggý VE 108 Dragnót 110.522 Magnús SH 205 Net 233.216 Markús HF 177 Dragnót 94.518 Maron GK 522 Net 183.812 Matthías SH 21 Dragnót 91.901 Níels Jónsson ÓF 106 Net 35.853 Njáll RE 275 Dragnót 69.325 Núpur BA 69 Lína 395.141 Nökkvi ÞH 27 Rækjuvarpa 28.619 Ólafur Bjarnason SH 137 Net 114.857 Páll Helgi ÍS 142 Lína 2.699 Páll Helgi ÍS 142 Dragnót 21.817 Páll Jónsson GK 7 Lína 549.710 Fiskaflinn í marsmánuði var tæpum 100 þúsund tonnum meiri en í mars í fyrra, þ.e. hann tvöfaldaðist milli ára. Það skýrist öðru fremur af mun betri loðnuvertíð í ár, jafnvel þótt að ekki hafi tekist að ná öllum loðnukvótanum. Af loðnu veiddust 128 þúsund tonn í mars- mánuði, samanborið við 36 þúsund tonn í mars í fyrra en botnfisk- aflinn jókst líka um 3 þúsund tonn í mars í ár. Metið á föstu verðlagi var fiskaflinn 33% meiri í mars í ár en í sama mánuði í fyrra. Heildaraflinn nam nú í mars 191.873 tonnum, samanborið við 95.891 tonn í mars í fyrra. Þar af var botnfiskaflinn 53.298 tonn og jókst um 6,5% frá mars í fyrra, líkt og áður segir. Þorskaflinn júlst um 10,5% og var 33.696 tonn og aukning varð einnig á karfaaflanum um 15,5%. Hann fór úr 5.640 tonnum í fyrra í 6.515 tonn í ár. Aftur á móti varð sami hlutfallslegur samdráttur í afla ýsu og ufsa. Ýsuaflinn minnkaði úr 5.155 tonnum í 4.675 tonn í ár og ufsaalinn úr 4.373 tonnum í mars í fyrra í 3.965 tonn í mars í ár. Flatfiskaflinn nam 1.592 tonnum og jókst um 2,6%. Stóru breytingarnar milli ára felast, líkt og í janúar og febrúar í auknum loðnuafla. Uppsjávaraflinn jókst í heild um 211% í mars- mánuði frá í fyrra og var í heild 135.775 tonn. Þar af nam loðnuafl- inn 128.429 tonnum og jókst um 256%. Sé horft til 12 mánaða tímabils, þ.e. frá apríl 2014 til mars 2015 jókst heildaraflinn um 28% miðað við sama tímabil 2013-2014. Sem fyrr skiptir loðnuveiðin þar mestu en mestur samdráttur varð hins vegar í afla ýsu, ufsa, flatfisks, skel- og krabbadýra. A fla tölu r

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.