Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2015, Blaðsíða 9

Ægir - 01.03.2015, Blaðsíða 9
9 sem alltaf eru einhverjir nýir að- ilar að koma inn í útgerðina og kaupa búnað,“ segir Kristján Björn. Makrílkerfið lofar góðu DNG hefur fylgt eftir auknum áhuga smábátamanna á makríl- veiðum með þróun á veiðikerfi þar sem færavindan er hjartað í drifbúnaðinum. Handfærarúll- an er tengd við eininguna og í staðinn fyrir að nota hjólið, sem dregur línuna við hefðbundnar handfæraveiðar, er tannhjól á rúllunni og keðja sem drífur búnaðinn. Á hverjum slóða eru ca. 40-50 önglar en algengt að á bát séu fimm rúllur. Kristján Björn segir talsverða reynslu komna á makrílkerfið en það hafa nokkrir bátar notað síðustu sumur og átt í samstarfi við DNG um þróun búnaðarins. „Einn af bátunum sem notaði kerfið sl. sumar náði t.d. um 200 tonna afla. Reynslan lofar því góðu en við erum samt ennþá að þróa kerfið í samstarfi við þessar sömu útgerðir og gerð- um í vetur nokkrar breytingar á búnaðinum fyrir komandi ver- tíð. Með hverju árinu öðlumst við meiri þekkingu og reynslu. Líkt og annar veiðibúnaður verður stöðug framþróun á kerfinu en við höfum lagt áherslu á að fá góða reynslu á kerfið og stöðugleika áður en við förum að markaðssetja það Álfur SH 414 var meðal aflahæstu smábátanna á makrílveiðum í fyrrasumar. Eins og sést er báturinn búinn makrílbúnaði frá DNG og er hluti bún- aðarins framan stýrishússins. með Bravo II hældrifi Til afgreiðslu á lager ÁSAFLHjallahrauni 2 - 220 HafnarfjörðurSími 562 3833 - asafl@asafl.is - www.asafl.is Vélar og tæki Sjómenn þjónusta kringum landið Hljóðlát og sparneytin díeselvél með öflugu hældrifi Hyuandai 250 hestafla díselvél

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.