Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 20

Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 20
Circus Xoo. Innan fárra daga frá útkomu þessa rits mun gerast nýstárlegur viðburður í skemmt- analífi voru. Cirkus mun heimsækja höfuð- staðinn í fyrsta sinn, til að sýna landsmönn- um ævintýraheima fjölleikanna, bjóða þeim að njóta þeirrar dægrastyttingar, sem einna mestrar hylli nýtur með ungum og gömlum í öðrum löndum. Cirkus Zoo frá Stokkhólmi kemur á veg- um S. I. B. S. til Reykjavíkur í þessum mán- uði á hinu góða skipi Gullfossi, að öllu for- fallalausu. Meðferðis hefur hann listamenn sína, dýr og tilfæringar allar, að hestum undanskildum. Marga erfiðleika hefur sambandið orðið að yfirstíga, margt hefur verið skrifað og skrafað og margir snúningar farnir, áður en svo langt var komið, að bjóða mætti lands- mönnum að líta það, sem fram fer á hinu framandi og nýstárlega sviði, sem Cirkus Zoo hefur að bjóða. Cirkus þessi er tahnn eiga fleiri og betri dýr en nokkur annar, sem nú ferðast um Norðurálfu. Sá, er þettá ritar, hefur átt kost á því, að horfa á tveggja tíma sýningu hjá honum á þessu sumri í Stokkhólmi og gleymt þar stund og stað við furðusýnir, sem hver af annarri birtust á skrautlýstu sviðinu. Horft í leiðslu á glæsileg og mikilúðleg ljón, liðuga birni og volduga fíla leika listir sínar, hlýðin og auðsveip, sem dáleidd væru af húsbónda sínum og meistara. Vaknað af leiðslu við sinn eigin hlátur við skringileik dverganna Lodos og Robertos. Setið hefur hann á nálum af ótta um illan endi á glæfra- leik fimleikamannanna og notið hinnar óskiljanlegu lyktar, sem lagði um risatjald- ið allt. Þessarar lyktar, sem hvergi finnst nema í cirkus. Ógleymanleg skemmtun. Cirkus hefur á vorri tungu hlotið nafn- Cirkus Zoo — Bjarndýrin. ið fjölleikahús, og mun nafnið skírskota til þeirrar fjölbreytni um skemmtiatriði, sem þar fara fram. 18 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.