Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 24

Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 24
SVEINN BERGSVEINSSON: Ur borðskúffunni. I. IÐUNN. II. ÓSKIN. Iöunn, þú ert mér svo fjarri. Aðeins hugur minn nær þér. Sjálfur hlýt ég að sigla og svo er ég enn þá fjær þér. Eg veit, að ég á hjá þér eitthvað og aldrei það tíminn máir. Þú geymir mér ást og unað, já, allt sem hjarta mitt þráir. Þvi þú ert svo auðug af yndi, að aldrei þær gnægðir þrjóta. Ef lægju okkar leiðir saman, mitt líf væri að þiggja og njóta, en ég er sem fuglinn á flugi og fastan bústað ei þekki. Á þessum stað núna ég þreyi, en þó er ég hérna — ekki. Roðnar lyng í lautu og Ijósgeislans kraftur dvín. — Eg kem þegar kvelda tekur og Icyssi brjóstin þin. Við sitjum í stofunni saman, öll sæla er nú og liér. Loftið er loforðum blandið, sem Ijóma í augum þér. Og þá er svo gott að þegja. Við þráum bæði eitt. Hendur snertast, við hlökkum tíl, en hvorugt segir neitt. Hulin var óskin, nú hylur þig mold og hjúpar þig snjóhvítt lín. — Eg kom áldrei, þegar kvelda tók að kyssa brjóstin þin. Að mestu frá 1945. Þú ert jörðin, sem frjóvgast og fæðir. Þitt faðmlag er knúið af eldi. Eg er geislinn, sem lífið glœðir, en gengur undir að kveldi. 1945. 22 Reykjalunpur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.