Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 5

Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 5
Reykjalundi, allt of þröngt vinnupláss, og al- gjörlega óviðunandi hjá þeim, er trésmíðar stunda í skálum frá hernámsárunum. „Hér rignir yfir okkur, þegar dropi kemur úr lofti“, segir vistmaður, sem stendur við hefil- bekk í einum skálanum. „A veturna snjóar hér inn“, segir ungur maður við smíði í öðrum skála. En horft er fram í bjartsýni um það, að hér muni bráðlega úr bætt. „Næst eru það vinnuskálarnir“, sagði einn af forgöngumönnum framkvæmdanna í Reykjalundi, og þegar þeir eru komnir er Reykjalundur orðinn fyrirmyndarstofnun sinnar tegundar“. Og hví mundu ei full- komnir vinnuskálar rísa á Reykjalundi fyrr en varir? Táknmyndin í merki S. I. B. S. er fögur, tréð, sem sólin hellir yfir geislum sínum, en kona hlúir að. Islenzka þjóðin hefur þegar tekið að sér hlutverk konunnar gagnvart Reykjalundi. Hún hefur tekið ást- fóstri við hann og starfið, sem þar er rekið. Hún mun fúslega og með gleði hlú áfram að því tré, sem svo vel hefur vaxið. Fyrir samhug og samstarf munu þær byggingar rísa, sem enn skortir, til þess að Vinnuheim- ilið á Reykjalundi veiti í öllu hin fullkomn- ustu skilyrði þeim, sem þjóðin hefur hér búið hjálp til sjálfshjálpar. Þessa er ég full- viss. Eg hélt burt frá Vinnuheimilinu Reykja- lundi með þá ósk í huga, að samhugur og samstarf mætti ætíð ríkja um þennan stað og á honum, samhjálp og mannúð kristins lífs- viðhorfs ætíð ráða miklu og bera æ meiri ávöxtu hjá þjóð okkar. Góður er slíkur gróð- ur hverju þjóðfélagi. REYKJALUNDUR — SKERMAGERÐ. Ljúsm.: p. Thomsen. Reykjalundur 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.