Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 25

Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 25
Trggginf gamH. Smásaga eftir Á. Á. Hann var stór, svartur, snögghærður og gljáandi, brúneygður með mjög stórar og sterklegar lappir. Á yngri árum sínum hafði hann verið afar góður, sterkur og duglegur skothundur og hafði getið sér frægð fyrir að sækja helskotna fugla og seli út í greipar Ægis og voru þær ferðir stundum ærið svaðafullar, því ekki tók Ægir gamli alltaf mjúklega á móti honum. Nú lá Tryggur gamli daglangt í skoti sínu við eldavélina og þótti bezt þegar vel var kynt, að fá hlýju á kulvísan og útslit- inn kroppinn og gigtveikar lappirnar. Hann gat nú litið yfir 14 ára ævistarf, trúa og dygga þjónustu. Hann fann það líka vel á húsbændum sínum, að starf hans hafði ver- ið gott; alltaf sama blíða viðmótið og hlý- lega klappið, enda þótt hann væri nú til einskis nýtur, nema að hirða mola þá og matarleifar, sem til hans féllu frá borði húsbændanna. En hann tók vel eftir öllu sem gerðist í kringum hann, skotraði góð- legum brúnum augunum til barnanna sem léku sér í kringum hann og fylgdist af mesta áhuga fyrir hverri hreyfingu húsbónda síns. Sérstaklega mikil varð þó athygli hans, er húsbóndinn kom með byssuna sína, settist við gluggann og fór að hreinsa hana. Þá reis Tryggur gamh á fætur, smá gelti og urr- aði, sleikti hendur húsbónda síns og byssu- hlaupið, en lagðist síðan aftur í flet sitt við eldavélina og lét sér eftir það nægja að stara vaktsömum augum á aðgerðir hús- bónda síns við gluggann. Fjölskyldan var nú farin að tala um, að það væri góðverk að fara að veita Trygg hina hinztu hvíld frá störfum hfsins og fá En hann tók vel eftir öllu .... annan Trygg í staðinn. Var mikið um það rætt hvers konar hund það ætti að fá sér næst. Lögðu sumir, þar á meðal húsbóndinn, aðaláherzluna á það að hafa það skothund, stóran og sterkan, og sem allra hkastan Trygg gamla. Sá einasti. sem ekkert lagði til þessara mála, var yngsti sonur hjónanna, sem þá var aðeins fjögra ára gamah, og var það líklega vegna þess, að hann skildi ekki þýðingu orðanna líf og dauði. Máske var það líka vegna þess, að honum þótti of vænt um Trygg gamla til þess, að geta ímyndað sér, að til skilnaðar kæmi nokkurn tíma milli þeirra. — Oft fann móðir drengsins hann sofandi hjá Trygg með höfuðið hvílandi á mjúkum, snöggum feldi hans og lagði þá hundurinn aðra framlöppina yfir brjóst sveinsins eins og þegar móðir leggur arm sinn ástúðlega um barn sitt. Báðir hrutu þeir þá hvor í kapp við annan. En ekki þurfti samt mikinn hávaða til þess að Tryggur Reykjalundur 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.