Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Blaðsíða 20
HEILSUBÆTANDI SKEMMTIFERÐIR Á HJÓLFÁKI Hjólaferðir um Evrópu FERÐALÖG ÞAR SEM ÚTIVIST OG HREYFING ERU Í FYRIRRÚMI NJÓTA SÍ- VAXANDI VINSÆLDA. SKÍÐA- OG GOLFFERÐIR ERU SÍGILDAR EN EINNIG ER BOÐIÐ UPPÁ GÖNGU-, HLAUPA- OG JÓGAFERÐIR. MEÐ AUKNUM VIN- SÆLDUM HJÓLREIÐA Á ÍSLANDI ER VEGUR HJÓLAFERÐA AÐ VERÐA MEIRI. HÉR VERÐA SKOÐAÐAR NOKKRAR HJÓLAFERÐIR UM EVRÓPU SEM Í BOÐI ERU MEÐ ÍSLENSKUM OG ERLENDUM FERÐASKRIFSTOFUM. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is * Ferðir áhjólhestiverða sífellt vin- sælli og bjóða uppá marga möguleika. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.2. 2015 Ferðalög og flakk Þýska ferðaskrifstofan Rotalis hefur sér- hæft sig í hjólaferðum um langt árabil. Hún býður uppá ferðir fyrir hjólafólk með áhuga á mat, náttúru, menningu og afslöppun en sumar ferðirnar sameina fleiri en eitt af þessum þemum. Ferð- unum er ennfremur skipt niður í fjóra flokka; Sígilt, Lítið og skemmtilegt, Lang- ferðir og Hjól og bátur. Ferðirnar eru einnig flokkaðar eftir erfiðleikastigi sem gerir tilvonandi ferðalöngum auðveldara fyrir að skipuleggja ferðalagið. Ein af ferðunum sem boðið er uppá er hringleiðin Porto - Santiago de Comp- ostela - Porto. Leiðin flokkast sem menningar- og náttúruferð af erf- iðleikastigi 3. Ferðin er frá laugardegi til laugardags og í boði eru fimm ferðir á tímabilinu maí til september á þessu ári. Hjólað er í sex daga. Farið er meðal annars um staði sem eru á heimsminjaskrá UNESCO. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíð- unni Rotalis.net. Margt er að sjá á leiðinni. Náttúra og menning PORTO - SANTIAGO DE COMPOSTELA - PORTO Ferðaskrifstofan Íslandsvinir býður upp á hjólaferð til Króatíu í haust, dagana 10.-25. september. Siglt verður um Kvarnerflóa í Króatíu en þar eru fjöl- margar eyjar, hólmar og sker. Farið verður um stærri eyjarnar á reiðhjólum en borðað og gist er um borð í báti sem ferjar ferðalangana á milli eyjanna og er aðeins fyrir þennan hóp. Dagleiðirnar eru um 25-55 km og yfirleitt um frekar þægilega vegi og stíga. Þarna eru líka mislangar brekkur sem fara þarf um flesta dagana. Nánari upplýsingar er að finna á Explorer.is. Farið á milli eyja KVARNERFLÓI Ekkert bensín, takk. Þann 20. febrúar kemst einn heppinn áskrifandi Morgunblaðsins í samband við Volkswagen e-Golf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.