Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Blaðsíða 34
Getty Images/iStockphoto JÁRNSKORTUR VELDUR ORKULEYSI 10 járnríkar fæðutegundir JÁRN ER GJARNAN AF SKORNUM SKAMMTI Í FÆÐUNNI EN JÁRNLEYSI VELDUR ÞREYTU OG ORKULEYSI. LAUSN Á VANDANUM ER MEÐAL ANNARS AÐ TAKA FJÖLBREYTT B-VÍTAMÍN OG ÞÁ HELST B-12 VÍTAMÍN EN EINNIG MÁ SKOÐA MATARÆÐI SITT OG BÆTA VIÐ JÁRNRÍKRI FÆÐU. GOTT ER AÐ AUKA NÝTINGU JÁRNS- INS MEÐ ÞVÍ AÐ NEYTA C-VÍTAMÍNRÍKRAR FÆÐU MEÐ EN MJÓLK- URVÖRUR GETA DREGIÐ ÚR UPPTÖKU JÁRNS Í LÍKAMANUM. SUNNUDAGSBLAÐIÐ MÆLIR MEÐ NOKKRUM JÁRNRÍKUM FÆÐU- TEGUNDUM EN LISTINN ER EKKI TÆMANDI. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Einn bolli af nýrna- baunum uppfyllir um 29% af ráðlögðum dagskammti af járni. Og já, nýrnabaunir eru góðar fyrir nýrun. Grænmetisætur þurfa að leita í jurtaríkið til þess að fá járn úr sinni fæðu en það er eitthvað sem kjötætur þurfa ekki að hafa áhyggjur af. Rautt kjöt er járnríkt. Rúsínur innihalda meira járn en margir aðrir ávext- ir. Hins vegar þarf að neyta þeirra í miklu magni til þess að ná bærilegum skammti af járni. En það ætti ekki að vera vandamál því rúsínur eru svo góðar. Rúsínur í grautinn, rúsínur í salatið, rúsínur í allt! Ef miðað er við hverja kalóríu þá er grænkál járnríkara en rautt kjöt. Safi úr sítrónu hjálpar lík- amanum við að taka betur upp járnið úr grænkálinu. Dökkt súkkulaði er ekki aðeins dásam- legt á bragðið heldur er það sagt lækka blóðþrýstinginn og er einnig járnríkt. Rauðrófusafi er mögu- lega besta meðalið við blóðleysi. Safinn er af- skaplega járnríkur og þyk- ir gott fyrir konur með tíðablæðingar að neyta rauðrófusafa. Linsubaunir geta komið í staðinn fyrir kjöt hjá græn- metisætum. Baunirnar minna örlítið á kjöt ef þæ- rer notaðar í t.d. lasagna og einstaklega ljúffengar. Stútfullar af járni þessar. Blóðmör er sneisa- fullur af járni eins og nafnið gefur til kynna og óhætt að segja að blóðmör sé járnríkasta fæða sem í boði er. Það kemur kannski á óvart en kræklingur er mjög járnríkur. Þó að krækling- ur sé kannski ekki allra þá er auðvelt að elda hann og hann er afar bragðgóður. Stjáni blái fékk gríðarlegan kraft úr spínati. Þó að vöðvar okkar þrefaldist ekki eins og vöðvarnir á Stjána við að borða spínat þá er spínat ríkt af járni og vinnur gegn járnskorti. 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.2. 2015 Matur og drykkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.