Morgunblaðið - 07.03.2015, Blaðsíða 1
Ósýnilegugjöldin
Á Í
Sitt sýnisthverjum
*Smelltubollakökuformumundir frostpinnannsvo leki ekki 34
SUNNUDAGUR
FRÆÐIR UNGLINGAUM PENINGA
KÖGUR OG MYNSTUR
HOLLUSTA SEMER SKEMMTILEG
HANNES ÖRNBLANDON 14
PÁLL ÓSKAR 12
TÍSKA 42
RAGGA NAGLIBÝÐUR Í MAT 30
HEF ÞÖRF FYRIR AÐ SKAPA
8. MARS 2015
VIÐ HÖFUM VERIÐ TIL Í AÐ PRÓFA SKRAUTLEGAR AÐFERÐIR OG ÝMSA
KÚRA Í GEGNUM TÍÐINA Í VON UM AÐ GRENNAST EÐA KOMAST Í FORM 46
*
Í MEGRUN ÍHUNDRAÐ ÁR
MEGRUNARKARAMELLUR
BUMBU-BANINN
TÍSKUBYLGJA1925 MÜLLERSÆFINGAR
MEGRUNAR-DUFTSLÓ Í GEGN
HVÍTVÍNTIL AÐ AUKABRENNSLUNA
vinna við losun fjármagns-
haftanna gangi vel.
Seðlabanki Íslands birti í
gær breytingar á undan-
þágulistum sínum og tak-
markast undanþágulistarnir
nú við ríkisvíxla og eitt ríkis-
skuldabréf, nánar tiltekið
RIKB 15 0408. Eigendum
þeirra flokka skuldabréfa
sem ekki njóta lengur und-
anþágu er heimilt að selja
sína fjármálagerninga en geta ein-
göngu fjárfest eftir undanþágulista
Seðlabankans. »22
Vilhjálmur A. Kjartansson
vilhjalmur@mbl.is
Bjarni Benediktsson, fjármála- og
efnahagsráðherra, segir þrengingu
Seðlabanka Íslands á fjárfestingar-
kostum aflandskrónueigenda með
því að fækka kostum á undanþágu-
lista vegna gjaldeyrishafta vera
fyrstu skrefin að losun haftanna.
„Með þessu er verið að þrengja að
valkostum fyrir aflandskrónu-
eigendur sem hafa í hyggju að færa
sig milli fjárfestingarkosta,“ segir
Bjarni en ítrekar að ekki sé verið að
neyða nokkurn til að selja
og færa sig milli fjárfest-
ingarleiða. „Tilgangur með
breytingunum er að búa í
haginn fyrir frekari skref
að losun fjármagnshafta.
Þau felast m.a. í því að eig-
endum þessara krónueigna
verða boðnir fjárfesting-
arkostir sem draga veru-
lega úr líkum á óstöðug-
leika við losun
fjármagnshafta.“
Bjarni segist ekki geta sagt til um
hvenær næstu skref verða kynnt en
Skref í átt að losun hafta
Undanþágulistum og reglum SÍ um gjaldeyrismál breytt
Bjarni
Benediktsson
L A U G A R D A G U R 7. M A R S 2 0 1 5
Stofnað 1913 56. tölublað 103. árgangur
UNDRANDI
Á AÐ HAFA
SETT MET
VIÐRAR 30
HUNDA DAGLEGA
Í NEW YORK
GUNNAR HUNDALABBARI 10ANÍTA ÍÞRÓTTIR
Þórsmörkin eftirsótt
» Um 140 þúsund ferðamenn
komu í Þórsmörk í fyrra og hef-
ur þeim fjölgað verulega á und-
anförnum árum.
» Þjónusta hefur verið við
ferðamenn á svæðinu allt síðan
um miðja síðustu öld. Þórsmörk
er þjóðlenda í eigu ríkisins.
Björn Jóhann Björnsson
bjb@mbl.is
Rangárþing eystra hefur auglýst
deiliskipulagstillögur í Þórsmörk en
þessi vinsæli áningarstaður ferða-
manna hefur ekki áður verið skipu-
lagður með þeim hætti. Ná tillög-
urnar til þriggja afmarkaðra svæða;
Húsadals, Langadals-Slyppugils og
Bása, á alls um 80 hekturum.
Í tillögunum er gert ráð fyrir fyr-
irhugaðri göngubrú yfir Markarfljót
yfir í Húsadal, sem auka myndi
verulega aðgengið í Þórsmörk. Í
Húsadal eru afmarkaðar níu mis-
stórar lóðir, þrjár lóðir í Langadal
og Slyppugili og sex misstórar þjón-
ustulóðir í Básum, allt austur að
Strákagili.
Helstu hagsmunaaðilar á svæð-
inu, eins og Ferðafélag Íslands og
Útivist, fagna tillögunum og segja
þær löngu tímabærar. Sveitarfélag-
ið hafði samráð við þá sem eru með
einhverja starfsemi á svæðinu og
tók tillit til þeirra sjónarmiða. Skúli
H. Skúlason hjá Útivist segir það
hafa hamlað uppbyggingu í Þórs-
mörk að ekkert deiliskipulag hafi
verið til staðar.
„Þeir aðilar sem eru þarna með
starfsemi í dag halda sínum rekstri
og fá afmarkaðar lóðir. Í Húsadal
og Básum eru síðan afmarkaðar
nýjar lóðir fyrir þá sem vilja koma
þarna inn með einhvern rekstur,“
segir Anton Kári Halldórsson,
skipulags- og byggingarfulltrúi
Rangárþings eystra.
MFyrsta deiliskipulagið »14
Nýtt skipulag í Þórsmörk
Fyrstu tillögur um deiliskipulag í Þórsmörk komnar fram Helstu hagsmuna-
aðilar fagna tillögunum Nýjar lóðir á svæðinu Nær til um 80 hektara svæðis
Kuldinn og úðinn úr Skógafossi smíða oft stórfenglegar
grýlukertaskreytingar í gilinu við fossinn. Kappklæddir út-
lendir ferðamenn dáðust að kaldri fegurðinni og notuðu tæki-
færið til myndatöku við ísvegginn síðastliðinn sunnudag.
Svo kom hláka og þá brotnaði þessi listasmíð náttúrunnar.
Aftur er von á kuldabola og þá hefst grýlukertagerðin á ný.
Heitt knús í skjóli kuldabola
Morgunblaðið/RAX
„Veturinn hef-
ur verið frekar
erfiður og ill-
viðrasamur. Síð-
ustu þrjá vetur
hefur verið nóg
að gera hjá okk-
ur á snjóflóða-
vaktinni,“ sagði
Harpa Gríms-
dóttir, fagstjóri
ofanflóðavaktar
á Veðurstofu Íslands.
Snjóflóðavaktin hefur fengið
aukið hlutverk og gerir nú snjó-
flóðaspár fyrir óbyggðir.
„Við höfum reynt að miðla meiri
upplýsingum en áður, til dæmis um
snjóalög, ekki síst með aukna fjalla-
ferðamennsku í huga.“ »4
Gerir snjóflóðaspár
fyrir óbyggðir
Harpa
Grímsdóttir
Aukin umsvif ferðaþjónustunnar
valda því að á síðustu árum hefur
meira verið flutt inn af þotu- og
flugvélaeldsneyti en þeirri gasolíu
sem notuð er til að knýja íslenska
skipaflotann.
Á síðasta ári nam innflutningur
þotueldsneytis rúmum 42,5 millj-
örðum króna og gasolíu tæpum 30
milljörðum.
Icelandair áætlar að kaup fé-
lagsins á eldsneyti á vélar sínar
muni á þessu ári verða um 286
þúsund tonn en það er um það bil
sama magn og flutt var inn af gas-
olíu á síðasta ári.
Félagið kaupir nú
nærri 50% meira
af eldsneyti en
fyrir þremur ár-
um og vélafloti
félagsins hefur
frá 2009 vaxið úr
26 vélum í 37.
Eldsneytisinnflutningur til
landsins svarar til 5% af lands-
framleiðslu Íslands, þrátt fyrir að
rafmagn og húshitun sé að lang-
mestum hluta tryggð með innlend-
um orkugjöfum. »22
Þoturnar hafa tekið
fram úr skipunum
Þotur Þær súpa
mikið af eldsneyti.