Morgunblaðið - 07.03.2015, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.03.2015, Blaðsíða 41
Þrastanes 24 210 Garðabæ Mikið endurnýjað 348 fm einbýlishús á tveimur hæðum innst í botnlanga við Þrastanes 22 á Arnarnesi. Auka íbúð er á neðri hæð og tvö- faldur sérstæður bílskúr. 1882 fm eignarlóð. Laus strax. Sölumenn sýna. V. 79 m. 4442 Skjólvangur 8, 220 Hafnarf. - Auk- aíbúð Fallegt 365 fm einbýlishús í Hafnarfirði með vel hönnuðum garði. Gengið er inn á efri hæð hússins sem skiptist í forstofu, tvöfaldan bílskúr, eldhús, borðstofu, stofu, þrjú svefn- herbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Neðri hæð skiptist í sjónvarpshol, stofu, tvö svefn- herbergi, geymslu og spa með gufu. Auk þess er á neðri hæð tveggja herbergja íbúð með sér inngangi. Húsið er laust við kaup- samning. V. 69,5 m. 4051 Lyngrimi 9, 112 Reykjavík Vel stað- sett og fallegt 242 fm einbýlishús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr, við Lyngr- ima í Reykjavík. Eignin er björt, með fallegri gluggasetningu og staðsett efst í botnlanga- götu. Neðri hæðin hefur verið öll nýlega end- urnýjuð á smekklegan máta. Eignin er laus til afhendingar. V. 56 m. 3575 Hraunprýði 2 - 210 Garðabæ Fal- legt og vel skipulagt 240 fm tveggja hæða parhús í byggingu á fallegum stað við Hraun- prýði í Garðabæ. Innbyggður bílskúr. Húsið er skráð á byggingarstig 4 sem er fokheld bygg- ing, þó var búið í húsinu á efri hæð með bráðabyrgða innréttingum. Eignin selst í því ástandi sem hún er í við skoðun. Samkvæmt skipulagi verður Álftanesvegurinn færður norður fyrir nýju byggðina sem er þarna í hrauninu. Er verið að leggja hann og er gert ráð fyrir að taka hann í notkun haustið 2014. Laust strax. Sölumenn sýna. V. 49,9 m. 4439 Miklabraut 38, 105 Reykjavík Vandað þrílyft endaraðhús á eftirsóttum stað við Miklubraut. Húsið er nýlega standsett að utan. Húsið var endursteinað og þak endurnýjað að hluta, m.a. er nýr þakpappi, bárujárn o.fl. Útidyrahurð er nýleg, gler o.fl. 8621 Brekkubær 26, 110 Reykjavík Brekkubær 26 er ca 242,5 fm raðhús sem kjallari og tvær hæðir ásamt 22,9 fm bílskúr. Séríbúð í kjallara með sérinngangi/ ósam- þykkt.Allt að 6 svefnherbergi, suðursvalir á efri hæðum. Góður garður. Laust strax, sölu- menn sýna. V. 49 m. 8601 Naustabryggja 54 112 Reykjavík Mjög góð velskipulögð 3ja-4ra herbergja 109,9 fm íbúð á 2.hæð í álklæddu lyftuhúsi við bryggjuna. Íbúðin er teiknuð 4ra en er í dag nýtt sem 2ja-3ja herbergja. Tvennar svalir eru á íbúðinni annars vegar til austurs og hins vegar í suðvesturhorni íbúðarinnar. Laus í mars n.k. Sérsmíðaðar innréttingar eru í íbúð- inni. V. 32,5 m. 8475 Álfkonuhvarf 21, 203 Kópavogi Góð 128,5 fm 4ra herbergja enda íbúð ásamt stæði í bílgeymslu. Sérinngangur er af svölum. Þrjú svefnherbergi, stofa, borðstofa, forstofa, eldhús, baðherbergi og þvottaherbergi innan íbúðar. Laus við kaupsamn. V. 35,9 m. 8427 Dalvegur 32 200 Kópavogi Bygging- arlóð við Dalveg 32. Lóðin er alls 18.618 fer- metrar og á henni má reisa 9300 fermetra byggingarmagn. Vel staðsett lóð sem liggur vel við samgöngum. Búið að samþykkja deili- skipulag með nýtingarhlutall 0,5 þ.e. 9.300 m2 hús. V. 230,0 m. 2378 Lynghólar Garðabæ - bygg- ingalóðir Um er að ræða lóðir fyrir fjögur raðhús. Lóðirnar eru 784,0 fm, 608,0 fm, 571,0 fm og 725,0 fm eða samtals 2.688 fm Samkvæmt deiliskipu- lagi er gert ráð fyrir fjórum tveggja hæða raðhúsum. Lóðirnar seljast í einu lagi. V. tilboð 3679 Háaleitisbraut 16 108 Reykjavík Mikið endurnýjuð 111,3 fm íbúð ásamt 20,9 bílskúr. Íbúðin hefur mikið verið endurnýjuð, m.a. var eldhúsinnrétting endurnýjuð fyrir nokkrum árum og baðherbergið fyrir um 15 árum. Íbúðin skiptist í gang, þrjú svefnher- bergi, stofu og boðstofu auk eldhúss og bað- herbergi. Í kjallara fylgir sér geymsla auk sam- eiginlegs þvottahúss, hjólageymslu o.fl. V. 34 m. 8589 Þórðarsveigur 21, 113 Reykjavík 4ra herbergja 111,3 fm íbúð á 3. hæð (efstu). í ágætlega staðsettu fjölbýli ásamt stæði í bíla- geymslu. Mjög gott útsýni. 3 svefnherb. sér- þvottahús, parket og góðar eikarinnréttingar. Innangengt í bílskýli. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. Geymsla íbúðar er innan íbúðar og er hún parketlögð og með glugga. Aukin lofthæð er í stofu. V. 36 m. 8608 Rauðavað 13, 110 Reykjavík Falleg og vel staðsett 4ra herbergja 114,5 fm íbúð á 3. hæð (efstu) við Rauðavað í Reykjavík. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu, þvottahús innan íbúðar og rúmgóðar suður svalir. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 33,9 m. 8521 Mánatún 7-17 90 vandaðar og vel hannaðar íbúðir í Mánatúni 7-17 í fimm stigagöngum. Húsin eru hönnuð af Kanon arkitektum og vekja athygli fyrir gott skipulag og nútímalegt útlit. Allur frágangur er sérlega vandaður. • 2ja–4ja herb íbúðir á bilinu 90–186 fm. • Allar íbúðir eru með sér stæði í bílageymslu. • Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og baðherbergi, fataskápar í forstofu og svefnherbergjum. • Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, þó eru flísar á baðherbergi og í þvottahúsi. Sölusýning mánudaginn 9. mars milli kl. 17.00 og 18.00 N óa tú n Borg artú n Sóltún www.manatunid.is Glæsilegar og nútímalegar íbúðir á góðum stað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.