Morgunblaðið - 24.03.2015, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.03.2015, Blaðsíða 35
Júlíus Jónasson, f. 26.11. 1900, d. 21.9. 1968. vegaverkstjóri og bóndi í Vífílsnesi í Hróarstungu í Norður- Múlasýslu og síðar í Reykjavík, og Jónína Ásmundsdóttir, f. 15.1. 1910, d. 7.12. 1988, húsfreyja í Vífilsnesi og síðar í Reykjavík. Börn Þórólfs og Þorbjargar eru Júlíus Björn Þórólfsson, f. 3.1.1969, flugstjóri, flugvirki og sérfræðingur hjá Samgöngustofu, búsettur í Kópavogi en kona hans er Rebekka Rós Þorsteinsdóttir, f. 6.6. 1973, svæfingahjúkrunarfræðingur og eru barnabörnin Þórólfur Máni Júlíus- son, f. 18.8. 2006 og stjúpdóttir, Sól Rós Hlynsdóttir, f. 23.6. 1996; Jón- ína Helga Þórólfsdóttir, f. 8.1. 1971, framhaldsskólakennari í Reykjavík en maður hennar er Orri Hall- grímsson, f. 6.11. 1976, flugmaður, og eru barnabörnin Loftur Snær Orrason, f. 22.9. 2007, og Lena Líf Orradóttir f. 30.5. 2009; Aðalheiður Dóra Þórólfsdóttir, f. 1.10. 1978, iðn- hönnuður í Kópavogi en maður hennar er Ásgeir Freyr Ásgeirsson, f. 30.6. 1978, viðskiptafræðingur og er dóttursonurinn Ásgeir Óli Ás- geirsson, f. 8.5. 2012. Systkini Þórólfs: Theódór Magn- ússon, f. 30.1. 1929, d. 26.7. 2013, sjó- maður á Drangsnesi; Gróa Magnús- dóttir, f. 30.6. 1930, húsfreyja í Reykjavík; Loftur Magnússon, f. 15.7. 1931, augnlæknir, búsettur á Akureyri; Guðjón Magnússon, f. 24.11. 1932, smiður og bóndi í Hólmavík; Þuríður Magnúsdóttir, f. 17.2. 1934, d. 16.1. 1968, húsfreyja á Torfastöðum í Jökulsárhlíð; Ólafur Magnússon, f. 10.12. 1936, d. 11.7. 2013, sendibílstjóri og sjómaður, var búsettur í Kópavogi; Ingibjörg Magnea Magnúsdóttir, f. 30.3. 1938, húsfreyja í Kópavogi; Jón Anton Magnússon, f. 19.5. 1939, skipstjóri á Drangsnesi; Einar Magnússon, f. 19.5. 1939, vélstjóri í Hveragerði; Anna Valgerður Magnúsdóttir, f. 12.6. 1946, húsfreyja í Hafnarfirði; Ásbjörn Magnússon, f. 29.12. 1948, sjómaður og rekur með konu sinni gisti- og veitingahúsið Malarkaffi á Drangsnesi, og Gíslína Magnús- dóttir, f. 5.8. 1953, afgreiðslukona. Foreldrar Þórólfs voru Magnús S. Guðjónsson, f. 5.7. 1894, d. 16.4. 1975, bóndi á Innra-Ósi í Stranda- sýslu, og k.h., Aðalheiður Lofts- dóttir, f. 16.5. 1910, d. 25.6. 2002, húsfreyja. Þórólfur og Þorbjörg bjóða ætt- ingja og vini velkomna í safnaðarsal Háteigskirkju þriðjudaginn 24. mars milli 16:30 og 18:30. Úr frændgarði Þórólfs Magnússonar Þórólfur Magnússon Soffía Torfadóttir dóttir Torfa Einarssonar alþm. á Kleifum Einar Einarsson b. í Sandnesi Gróa Einarsdóttir húsfr. í Eyjum og Sandnesi, síðast í Hólmavík Loftur Bjarnason útvegsb. í Eyjum og Sandnesi, síðast í Hólmavík Aðalheiður Loftsdóttir húsfr. á Innra-Ósi og í Rvík Guðrún Magnúsdóttir húsfr. á Klúku Bjarni Þorbergsson b. á Klúku í Bjarnarfirði Guðmundur Guðjónsson leigbílstj. í Rvík Sigurður Sverrir Guðmundsson vélstj. í Rvík Bjarki Sigurðsson fyrrv. handboltakempa Hildur Guðbrandsdóttir dóttir Guðbrands Hjaltasonar pr. á Staðarstað Þórólfur Magnússon b. á Hrófá í Steingrímsfirði Ingibjörg Þórólfsdóttir húsfr. í Sunndal og víðar Guðjón Sigurðsson b. í Sunndal og Innri-Fagradal í Strandasýslu Magnús Sigvaldi Guðjónsson b. á Innra-Ósi í Strandasýslu og síðar í Rvík Sigríður Magnúsdóttir húsfr. í Skeljavík, frá Svínanesi Sigurður Guðmundsson b. í Skeljavík Guðbjörn Bjarnason b. í Bjarnanesi Guðrún Guðbjörnsdóttir húsfr. í Keflavík Gunnar Þórðarson tónskáld og gítarleikari Sigríður Ella Magnúsd. óperusöngkona Hallgrímur Þ. Magnússon læknir Bjarni Bjarnason b. á Bæ á Selströnd og á Drangsnesi Leopoldína Bjarnad. saumakona í Rvík Hjónin Þórólfur og Þorbjörg á hönnunarsýningu í Þjóðminningarhúsinu. ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARS 2015 100 ára Ingólfur Lárusson 85 ára Ásta Díana Stefánsdóttir Ólína G. Þorsteinsdóttir 80 ára Aðalsteinn Jón Þorbergsson Eiríkur Grétar Sigurjónsson Guðný Bjarnveig Sigvaldadóttir Hafdís Einarsdóttir Helga María Guðmundsdóttir Kolbeinn Jakobsson Magnús Magnússon Vilmunda Guðbjartsdóttir 75 ára Anna Soffía Jónsdóttir Sæunn Hulda Guðmundsdóttir 70 ára Antonio Paulino Alvarez Árni Óli Ólafsson Ásta Jónsdóttir Gunnar Gunnarsson Hugrún Halldórsdóttir Ingrid Ísafold Oddsdóttir Kristín Jónsdóttir Lilja S. Halldórsdóttir Magndís Alexandersdóttir Sumarliði Karlsson Tómas Bergmann Þórir Erlendsson 60 ára Guðmundur Ármannsson Helga Kristjánsdóttir Helga Þórisdóttir Hlöðver Sigurðsson Jón Þórir Jónsson Palle Skals Pedersen 50 ára Brynja Geirsdóttir Elias S. Lataoan Hafdís Erla Bogadóttir Héðinn Hákonarson Kristinn Ketilsson Matthildur Ásta Hauksdóttir Miroslaw Piotr Kurkowski Regína Hrönn Ragnarsdóttir Sigríður Þóra Þórðardóttir Þórdís Arnardóttir 40 ára Agnieszka Lacek Ásgeir Jóel Jacobson Benedikt Bjarklind Björn Valdimar Guðjónsson Dagmar Arnardóttir Hildigunnur Daníelsdóttir Jolanta Marzena Glaz Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir Linda Dröfn Grétarsdóttir Malgorzata Teresa Wladecka Mayya Pigida Sigurþór Smári Einarsson Stefanía Anna Þórðardóttir Þormar Helgi Ingimarsson 30 ára Guðrún Halldóra Halldórsdóttir Suphansa Phongsa Þór Steinn Þorbergsson Til hamingju með daginn 30 ára Jafet ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófum sem vefforritari og starfar hjá AGR – Að- gerðargreiningu. Maki: Silja Hendriks- dóttir, f. 1987, starfs- maður hjá Mest. Foreldrar: Björn Heimir Björnsson, f. 1954, bók- bindari, og Anna Stefanía Magnúsdóttir, f. 1960, starfsmaður í eldhúsi hjá Eir í Grafarvogi. Þau búa í Reykjavík.. Jafet Bjarkar Björnsson 30 ára Katrín ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk BA- prófi í myndlist frá Listaháskóla Íslands og starfar á Punktinum – handverksmiðstöð. Maki: Helgi Vilberg Helgason, f. 1984, hönn- unarstjóri hjá Já.is Sonur: Vilji Helgason, f. 2013. Foreldrar: Gunnar Örn Rúnarsson, f. 1956, og Bryndís Valgarðsdóttir, f. 1958. Katrín Erna Gunnarsdóttir 30 ára Ragnhildur ólst upp í Reykjavík, er nú bú- sett þar og stundar nám á leikskólabrú. Systkini: Hrafnhildur Gísladóttir, f. 1976, fram- kvæmdastjóri, búsett í Reykjavík, og Árni Gísla- son, f. 1980, bílasmiður og flugvirki í Reykjavík. Foreldrar: Gísli Árnason, f. 1955, bílasmiður, og Unnur Úlfarsdóttir, f. 1955, fyrrv. skrifstofu- maður. Ragnhildur Gísladóttir Gísli Þorlákur fæddist á Hálsií Fnjóskadal 24.3. 1906, son-ur Ásmundar Gíslasonar, prófasts þar, og Önnu Gísladóttur húsfreyju. Ásmundur var sonur Gísla J. Ás- mundssonar hins ættfróða, hrepp- stjóra á Þverá í Dalsmynni, og Þor- bjargar Olgeirsdóttur, en Anna var dóttir Péturs Sveinssonar, bónda í Vestdal í Seyðisfirði, og Ólafar Bjarnadóttur. Bróðir Ásmundar var Garðar Gíslason, stórkaupmaður í Reykja- vík, afi Garðars Halldórssonar arki- tekts og Garðars K. Gíslasonar hæstaréttardómara, en systir Ás- mundar var Auður, húsfreyja á Borg á Mýrum, amma Ármanns Kristinssonar sakadómara, Þórs Vilhjálmssonar, fyrrv. dómara við Mannréttindadómstól Evrópu, og Hjördísar Hákonardóttur hæsta- réttardómara. Bræður Gísla voru Ólafur Ás- mundsson, bóndi á Hálsi og Einar Ásmundsson, hrl. og ritstjóri Morg- unblaðsins um skeið. Gísli var ókvæntur og barnlaus. Hann lauk stúdentsprófum frá MA 1930 og stundaði nám í bókmennta- sögu, þýsku og mannkynssögu við háskólana í Heidelberg, Leipzig og Vínarborg á árunum 1930-33. Gísli helgaði Verslunarskólanum starfskrafta sína og var í hópi þekktari kennara við þann skóla þó að hann léti ætíð lítið fyrir sér fara. Þar var hann þýskukennari í 40 ár eða á árunum 1933-73. Gísli var vinsæll meðal samkenn- ara og nemenda enda hógvært ljúf- menni, hjálpsamur og ráðagóður gagnvart nemendum sínum og ung- um, óreyndum kennurum. Hann var víðlesinn, afbragðs málamaður og þýddi fjölda bókmenntaverka eftir m.a. Pearl S. Buck, Stefan Zweig, Thomas Mann, Karen Blixen sem og Ritgerðir I eftir Mao Tse Tung, ásamt fleirum. Auk þess Hróa hött og hina kátu kappa hans og fjölda barnabóka, s.s. 15 bækur um Frank og Jóa, eftir Franklin W. Dixon og átta bækur um Löbbu, eftir Vik Merri. Gísli lést 29.6. 1990. Merkir Íslendingar Gísli Þ. Ásmundsson Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Opið: 8 :00-18 :00 mánud . til fim mtud. 8:00-1 7:00 föstud aga Er bílrúðan brotin eða skemmd? Við erum sérfræðingar í bílrúðuskiptum og viðgerðum á minni rúðutjónum. Erum í samvinnu við öll tryggingafélög landsins. Stórhöfða 37 | 110 Reykjavík | Sími 586 1900 | framrudur@simnet.is | bilrudur.is Áratuga reynsla og framúrskarandi þjónusta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.