Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2015, Qupperneq 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2015, Qupperneq 13
Þorpið Eyrarbakki er einn þéttbýliskjarnanna í Árborg, sem eru alls þrír. Morgunblaðið/Sigurður Bogi „Viðburðir hátíðarinnar sem stundum eru nærri 50 eru fjöl- breyttir og dagskráin fjölbreytt. Sérstaklega höfum við lagt okkur fram um að vekja athygli barnanna og höfum í því skyni stundum verið með ratleik hvar stimplum er safnað í vegabréf. Þetta hefur slegið í gegn,“ segir Bragi Bjarnason, menningar- fulltrúi í sveitarfélaginu Árborg. Menningarhátíðin Vor í Árborg verður dagana 23. til 26. apríl, það er frá sumardeginum fyrsta til sunnudags. Að þessu sinni gefst fólki meðal annars kostur á að skoða vinnustofur lista- manna, sækja tón- leika, skoða sýn- ingar og svo mætti áfram telja. Og þessir atburðir eru í öllum byggðakjörnunum í Árborg, það er á Selfossi, á Eyrarbakka og Stokkseyri – en gamla frystihúsið þar sem nú er kallað Hólmaröst nýtist vel fyrir ýmsa menningar- viðburði. ÁRBORG Bragi Bjarnason Vorið kemur 29.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Eyjafjarðarsveit hefur auglýst lóð- ir á tilboðsverði við Hrafnagil. Um er að ræða lóðir fyrir bæði raðhús og einbýlishús við Bakkatröð, steinsnar norðan grunnskólans. Fáeinar lóðir hafa verið seldar. Eitt hús stendur þegar við Bakka- tröð og búið að taka grunn að þremur öðrum. Íbúar í Eyjafjarðarsveit eru lið- lega 1000, á bújörðum í dreifbýli og í þéttbýlinu við Hrafnagil, þar sem eru nú nokkrir tugir íbúðar- húsa. „Skipulagið hefur verið tilbúið í nokkur ár, gatnagerð er nærri lokið og við ákváðum að lækka gatnagerðargjöldin um 20% í von um að auka áhuga fólks á að koma hingað,“ segir Karl Frímannsson sveitarstjóri við Morgunblaðið. Hrafnagil er 12 km frá Ak- ureyri. Á Hrafnagili er grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli, íþróttahús og sundlaug. „Hér er rólegt og gott en kostir þéttbýlis teygja sig hingað. Það er stutt til Akureyrar, þangað fer fólk til að versla og sækir ýmsa þjónustu og greiðfært er allt árið.“ HRAFNAGIL Töluvert af lóðum hefur verið auglýst í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit Geimstofan Sveitasæla við þéttbýli Úthlutað var rúmlega 30 milljónum króna á dög- unum úr Húsafriðunarsjóði til endurbóta á bygg- ingum víða um land. Þar af fara 2,5 millj. kr til end- urbóta á skála Ferðafélags Íslands í Hvítárnesi. Hvítárnes Lögreglan á Selfossi auglýsir nú eftir 10 sumarmönnum, sem verða á stöðvunum á varðsvæðinu sem nær austur á Hornafjörð. Á Selfossstöð verða 5-6 og reglan er sú að taka fyrst inn fólk sem hefur lokið lögregluskólanámi. Suðurland Nýr Sproti með viðarfótum - ýmsir litir í boði STOFNAÐ 1956 Bæjarlind 8–10 201 Kópavogur s: 510 7300 www.ag.is Sproti 405 Hönnuður Erla Sólveig Óskarsdóttir GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Láttu okkur létta undir fyrir næstu veislu Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík • haaleiti@bjorg.is • Sími 553 1380 Serviettu- og dúkaleiga Gardínuhreinsun Dúkaþvottur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.