Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2015, Page 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2015, Page 15
Sex ára börn í vorskóla í Melaskóla árið 1970. Eftir- væntingin leynir sér ekki. Ljósmyndari heimsótti Húsmæðraskóla Reykjavíkur í febrúar 1972. Hér má sjá nemendur í módelteikningu í Handíðaskólanum við Grundarstíg. Dansnám hefur lengi verið hluti af tómstundum barna en þessi mynd af ballett- kennara með nemendahópi sínum var tekin árið 1976. Stúlkur að æfa listina að prjóna í kennslustund. Þessar fjórar voru að ljúka við að hreinsa utan dyra, þegar smellt var af þeim mynd í stiganum í anddyrinu á Húsmæðra- skóla Reykjavíkur við Sólvallagötu árið 1972. 29.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.