Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2015, Page 43
Yves Saint Laurent hannaði fatnað Catherine Deneuve í kvikmyndinni Belle de Jour frá
árinu 1967. Fatnaðurinn er einstaklega fallegur og áhugaverður.
Stíll og fatnaður Jean Seberg í kvikmyndinni Breathless frá
1960 er afslappaður og eðlilegur. Enginn búningahönnuður
er titlaður í kvikmyndinni og er talið líklegt að leikararnir
sjálfir hafi fengið að taka virkan þátt í fatavali.
Fatahönnuðurinn Georgio Armani varð
heimsþekktur eftir að hafa hannað föt fyrir
kvikmyndina American Gigolo með Richard
Gere í aðalhlutverki árið 1980. Fatnaðurinn í
kvikmyndinni ber af, enn þann dag í dag.
Græna dragtin og
skærappelsínurauði
varaliturinn í kvik-
myndinni The Birds frá
1963 eru orðin að
nokkurs konar táknum
kvikmyndarinnar. Það
var búingahönnuður-
inn Edith Head, sem
vann náið með Alfred
Hitchcock á sínum
tíma, sem sá um bún-
ingana en í kvikmynd-
inni klæddist aðal-
leikkonan, Tippi
Hedren, einungis
þremur samsetningum.
Steve McQueen
var sérstaklega
glæsilegur í kvik-
myndinni The
Thomas Crown
Affair frá árinu
1960. Fatnaður-
inn er klassískur,
fágaður og
stenst tímans
tönn.
Lindex
1.995 kr.
Nærbuxur
frá Ellu M.
Mr. Porter
133.600 kr.
Vandaður frakki frá
Theory.
Moa
1.795 kr.
Skvísulegir
eyrnalokkar.
L’Oréal
2.959 kr.
Color Riche-
varalitur í litn-
um Magnetic.
66°Norður
24.500 kr.
Bylur er aðsniðin
rúllukragapeysa úr
100% ull.
GK Reykjavík
14.900 kr.
Röndóttur kjóll frá
Six Ames.
Lífstykkjabúðin
9.000 kr.
Fallegur brjóstahaldari
frá Calvin Klein.
Lancome
5.899 kr.
Svartur eye-liner sem
auðvelt er að bera á.
Vero Moda
5.490 kr.
Léttur grænn
kjóll, flottur
við bera leggi í
sumar.
29.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43
Siennu Miller skaut upp á stjörnuhimininn þegar
hún lék í kvikmyndinni Alfie 2004. Stíll Siennu í kvik-
myndinni var flottur og rokkaður og varð hún ein
helsta tískuskvísan í Hollywood eftir hlutverk sitt.