Morgunblaðið - 08.04.2015, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 08.04.2015, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 2015 Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við bjóðum annars vegar hópi af framúrskarandi alþjóðlegum lista- mönnum og hins vegar yngri kyn- slóð grænlenskra listamanna til að dvelja saman og skiptast á hugmyndum og leggja grunninn að nýjum verkefnum,“ segir Arn- björg María Danielsen, listrænn stjórnandi hátíðarinnar Diskotek sem hófst í gær á Grænlandi og stendur til 16. apríl. Lítið þorp í Grænlandi Hátíðin er annars vegar svo- kallað „artist residency“ og hins- vegar tilraunakennd tónlistar- og sviðslistarhátíð. Veislan fer fram í grænlenska þorpinu Oqaatsut á vesturströnd eyjunnar, rétt fyrir norðan þriðja stærsta bæ Græn- lendinga Ilulissat, við Diskó- flóann. Arnbjörg María segir Far North standa fyrir hátíðinni en fyrirtækið sérhæfir sig í al- þjóðlegu tengslaneti listamanna með sérstaka áherslu á Norrænt samstarf. „Við verðum einnig með mjög öflugt barnaprógramm. Þar mun- um við aðallega vinna með til- raunakennda tónlist og tónlistar- leikhús fyrir börn. Þegar þessari hátíðarviku lýkur munum við síð- an efna til hátíðar sem verður op- in almenningi,“ segir hún. Margir alþjóðlegir listamenn Nokkrir Íslendingar verða í hópnum í ár en alls eru alþjóðlegu listamennirnir sem koma fram hátt í tuttugu. Meðal Íslending- anna má nefna dansarann Ernu Ómarsdóttur og tónlistarmennina Valdimar Jóhannsson og Bjarni Frímann Bjarnason. Meðal ann- arra listamanna má nefna Danina Heiner Goebbels og Jacob Kir- kegaard, Norðmanninn Lars Pet- ter Hagen og Svíann Önnu Lindal. Morgunblaðið/Árni Sæberg Listafólk Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson sækja hátíðina. Norrænt Disko- tek á Grænlandi  Hátíðin Diskotek hafin í Oqaatsut Arnbjörg María Danielsen Bjarni Frímann Bjarnason Eftir að hafa sigrast á glæpamann- inum Owen Shaw ákveða þeir Dom Toretto og Brian O’Connor að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, 19.00, 20.00, 21.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00, 22.30 Fast & Furious 7 12 Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 17.50 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Loksins heim Milljónamæringurinn James King er dæmdur til fangelsisvistar innan um forhertustu glæpamenn Bandaríkjanna og leitar til eina mannsins sem hann ályktar að hafi verið í fangelsi. Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.10 Get Hard 12 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Cinderella Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 The Gunman 16 Sérsveitarmaður og leigu- morðingi er þjáður andlega eftir langan feril og hyggst hætta í bransanum til að geta lifað lífinu með kærustu sinni. Hægar er það sagt en gert og fer öll áætlunin úr- skeiðis. Metacritic 38/100 IMDB 5,8/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 22.20 The Divergent Series: Insurgent 12 Eftir að hafa misst foreldra sína en bjargað mörgum af félögum sínum flýr Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleirum yfir á svæði hinna friðsömu þar sem þau þurfa að ákveða næsta leik. Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.20 Focus 16 Svindlarinn Nicky neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í nýjasta ráðabrugginu þótt honum sé það þvert um geð. Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.20 The DUFF Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skól- anum. Bönnuð innan tíu ára. Metacritic 56/100 IMDB 7,2/10 Smárabíó 15.30 Kingsman: The Secret Service 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.45 The Love Punch Fyrrverandi hjón leggja á ráðin um að endurheimta eftirlaunin sem var stolið af þeim. Bönnuð innan sjö ára. Metacritic 44/100 IMDB 5,7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Still Alice Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 The Theory of Everything 12 Mynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking og sam- band hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe- verðlaunin fyrir tónlistina. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Kringlunni 17.30 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00 Antboy: Rauða refsinornin Bíó Paradís 18.00 Black Coal, Thin Ice Bíó Paradís 20.00, 22.00 Stations of the Cross Bíó Paradís 18.00 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 18.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 20.00, 22.10 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.20 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 20.10 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna PÖNTUN AUGLÝSINGA: til kl. 16 mánudaginn 13. apríl. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is -Meira fyrir lesendur Sérblað Morgunblaðsins um brúðkaup kemur út föstudaginn 17. apríl Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun og hárgreiðsla, brúðkaupsferðin, veislumatur, veislusalir og brúðargjafir eru meðal efnis í blaðinu. BRÚÐKAUPSBLAÐIÐ SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.