Morgunblaðið - 15.04.2015, Qupperneq 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 2015
Velski bass-barítónsöngvarinn
Bryn Terfel mun ekki syngja á
Listahátíð í Reykjavík í ár líkt og
fyrirhugað hafði verið, samkvæmt
tilkynningu frá hátíðinni. Terfel
hélt tónleika á hátíðinni í Eldborg í
fyrra en þurfti að hætta þegar
skammt var liðið á þá þar sem
röddin brást honum. Tilkynnti
Terfel áður en hann yfirgaf sviðið
að hann myndi koma aftur til
landsins síðar. Til stóð að tónleik-
arnir færu fram 7. júní nk. en þeg-
ar ljóst var orðið að ásættanlegt
samkomulag um endurkomu söngv-
arans næðist ekki, varð það niður-
staðan að tónleikar Bryns Terfels
yrðu ekki á dagskrá Listahátíðar í
ár, eins og segir í tilkynningu.
Allir þeir sem keyptu miða á tón-
leika Terfels í fyrra, og ekki hafa
þegar fengið endurgreitt, munu fá
miða sína endurgreidda. Endur-
greiðslan fer fram í gegnum miða-
sölu Hörpu og þurfa miðaeigendur
að hringja eða senda tölvupóst á
midasala@harpa.is.
Terfel ekki á Listahátíð
Kemur ekki Velski bass-barítónsöngvarinn Bryn Terfel mun ekki syngja á Listahátíð í Reykjavík.
» Söngkonan KristjanaStefánsdóttir kom
fram með kvartetti sín-
um í gærkvöldi á djass-
kvöldi Kex hostels. Auk
hennar skipa kvartettinn
Ómar Guðjónsson sem
leikur á gítar, Valdimar
Kolbeinn Sigurjónsson á
kontrabassa og Magnús
Trygvason Eliassen á
trommur. Kvartettinn
flutti blöndu af djass- og
blúslögum við góðar
undirtektir gesta.
Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur lék djass og blús á Kex hosteli
Tónleikar Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir var í miklu stuði ásamt kvartetti sínum á Kex hostel í gær. Kvartettinn flutti blöndu af djass- og blúslögum við mikinn fögnuð viðstaddra.
Gítarleikari Ómar Guðjónsson spilar af mikilli innlifun. Áhorfendur Fólk hlýddi á tónleikana hugfangið og brosti í kampinn yfir tilþrifnunum.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fim 16/4 kl. 19:00 14.k Þri 5/5 kl. 19:00 Mið 20/5 kl. 19:00
Fös 17/4 kl. 19:00 15.k Mið 6/5 kl. 19:00 Fim 21/5 kl. 19:00
Sun 19/4 kl. 19:00 aukas. Fim 7/5 kl. 19:00 Fös 22/5 kl. 19:00
Mið 22/4 kl. 19:00 Fös 8/5 kl. 19:00 Mán 25/5 kl. 19:00
Fim 23/4 kl. 19:00 Lau 9/5 kl. 19:00 Mið 27/5 kl. 19:00
Fös 24/4 kl. 19:00 Sun 10/5 kl. 19:00 Fös 29/5 kl. 19:00
Sun 26/4 kl. 19:00 Mið 13/5 kl. 19:00 Lau 30/5 kl. 19:00
Mið 29/4 kl. 19:00 Fim 14/5 kl. 19:00 Sun 31/5 kl. 19:00
Fim 30/4 kl. 19:00 Fös 15/5 kl. 19:00 Mið 3/6 kl. 19:00
Sun 3/5 kl. 19:00 Sun 17/5 kl. 19:00 Fim 4/6 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 18/4 kl. 13:00 Sun 26/4 kl. 13:00 Sun 17/5 kl. 13:00
Sun 19/4 kl. 13:00 Sun 3/5 kl. 13:00
Lau 25/4 kl. 13:00 Sun 10/5 kl. 13:00
Síðustu sýningar leikársins
Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið)
Mið 15/4 kl. 20:00 9.k Sun 26/4 kl. 20:00 14.k Lau 9/5 kl. 20:00 20.k.
Fim 16/4 kl. 20:00 10.k Mið 29/4 kl. 20:00 15.k Sun 10/5 kl. 20:00 21.k
Fös 17/4 kl. 20:00 11.k Fim 30/4 kl. 20:00 16.k Þri 12/5 kl. 20:00 aukas.
Sun 19/4 kl. 20:00 aukas. Sun 3/5 kl. 20:00 17.k Mið 13/5 kl. 20:00 22.k.
Mið 22/4 kl. 20:00 12.k Mið 6/5 kl. 20:00 aukas. Fim 14/5 kl. 20:00 23.k.
Fim 23/4 kl. 20:00 13.k Fim 7/5 kl. 20:00 18.k Fös 15/5 kl. 20:00 aukas.
Fös 24/4 kl. 20:00 aukas. Fös 8/5 kl. 20:00 19.k Fim 21/5 kl. 20:00
Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 18/4 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 20:00
Lau 25/4 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00
Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni
Beint í æð (Stóra sviðið)
Lau 18/4 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 20:00
Lau 25/4 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00
Sýningum fer fækkandi
Hystory (Litla sviðið)
Fös 17/4 kl. 20:00 Mið 29/4 kl. 20:00 6.k. Fös 15/5 kl. 20:00
Sun 19/4 kl. 20:00 aukas. Fös 8/5 kl. 20:00 Mið 20/5 kl. 20:00
Fös 24/4 kl. 20:00 5.k. Fim 14/5 kl. 20:00
Nýtt íslenskt verk eftir Kristínu Eiríksdóttur
Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl.