Morgunblaðið - 18.04.2015, Side 1

Morgunblaðið - 18.04.2015, Side 1
Dáir íslenskaboltann Snæddimeð GusGus í Pól SUNNUDAGUR TÓNLEIKAFERÐIRNJÓTAVINSÆLDA FÖLBLEIKT OG LÁTÚN LITRÍKT OGLÁTLAUST FERÐALÖG 20 HÖNNUN 24 HEIMILI 26 19. APRÍL 2015 J NA Í BRESKU SJÓNVARPI OG FER MEÐ BURÐARHLUTVERK Í EINNI VINSÆLUSTU ÞÁTTARÖÐ BBC 46 * MEÐ 8 MILLJÓNÁHORFENDUR 2 HEIMILISLEGIRTÓNLEIKAR ÍHAFNARFIRÐI NÝSJÁLENDINGURINN CHHO LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2015 Víðavangshlaup ÍR 100 ára Sigurvegararnir Ný h laupaleið Sigursælir segja frá Goðsagnir ÍR- hlaupsins með okkur hinum , en kom til mín skömmu fyrir fy rsta hlaupið og spurði hvort han n mætti vera me ð. Það var mjög au ðsótt mál.“ Þar v ar fram kominn ein n glæsilegasti hlaupari sem Ísl and hefur átt og fyrsti sonur Íslan ds, sem í raun og veru var íþróttam aður á heims- mælikvarða. „Sv o er mér einnig s ér- staklega minniss tæður einn áhorf - andi. Það var Ko foed Hansen heitinn. Ég var o ft eftirlitsmaður fyrir sunnan Tjö rn, og ævinlega kom hann á hjóli og horfði á þar, hjólaði síðan niðu r á Laugaveg og sá endasprettinn . Hann var traus t- ur vinur hlaupsin s.“ f hl upið farið T il eru þeir menn, sem trúa á verk sín og ath afnir, menn sem stand a með ákvörðunum sínu m, hvað sem á bjátar og leggja ekki út í neitt öð ru vísi en ætla sé r að koma áhugam álum sínum í fra m- kvæmd. Helga J ónassyni frá Brennu hefur ve rið lýst með þess - um hætti, en seg ja má, að hann s é að öðrum ólöstuð um faðir Víða- vangshlaups ÍR; maðurinn sem kenndur er við lí tið steinhús að Bergstaðastræti 13. Tæki hann sé r verk fyrir hendu r, mátti treysta þ ví að það yrði fram kvæmt. Áhugi ha ns á málum, sem á annað borð hrifu huga hans, var ó drepandi og eng in hindrun fékk stö ðvað hann við framkvæmd þeir ra. Var hann og fremstur í fylkin gu frumkvöðla se m beittu sér fyrir f yrstu keppni í frjálsíþróttum í h öfuðstaðnum ári ð 1909. Eins og verða vi ll skiptust á skin og skúrir og hor furnar á stundum ekki alltof góðar um framtíð Víða - vangshlaupsins. Þá kom sér vel þ að sem Helgi kallað i sjálfur „Brennu - þráa“. Fékkst ha nn aldrei til að gefa eftir þegar aðrir töldu vonla ust að viðhalda hlaup inu vegna misjaf ns áhuga á því í ber nsku þess. „Svo fór meira að segja a ð Björn Ólafsson (fyrrverandi ráð herra sem var að - alstuðningsmaðu r Helga um stofn - un hlaupsins) sag ði við mig: „Eigu m við ekki að hætta þessu?“ Ég sagð i: „NEI – heldur fe r ég niður í Verk a- mannaskýli og k aupi einhverja menn til að hlaup a, heldur en að hlaupið falli niðu r,“ segir Helgi í viðtali í Morgunb laðinu í tilefni fe r- tugasta hlaupsin s 1955. Til þess kom þó aldrei að hlaupið félli niðu r eða ráða þyrfti m enn til að hlaupa . „Og vonandi fer það alltaf fram,“ bætti hann við. Fyrir ódrepandi áhuga Helga Jónassonar er þe tta hlaup nú elst a, fastmótaðasta og ein skemmtileg- asta hefð íslensk ra frjálsíþrótta í dag. Á ævi sinni fylgdist hann me ð fyrstu 50 hlaupu num, en Helgi va r á þeim tíma forma ður ÍR í samtals 12 ár. Fleiri hafa la gt drjúga hönd á plóg við að viðha lda hlaupinu. Þar skal sérstaklega nefndur Guð- mundur Þórarin sson, þjálfari frjá ls- íþróttadeildar ÍR um áratuga skeið . Með hjálp góðra manna reif hann til i t hefi kynnst, frá E nglendingum runnin. Slík víða vangshlaup voru meðal Breta í há vegum höfð og höfðu verið um á ratugi. Þar hóp- uðust menn allra stétta út á frí- morgnum sínum og hlupu. Þar kunna menn að m eta hlaup sem íþrótt – þessa hr eyfingu, sem mö nn- um er svo eðlileg . Hér þykir það n ú orðið ekki lengur skemmtun, að fara út á sunnud agsmorgnum og hlaupa. En það g erðum við nokkr ir í gamla daga. Og til eru þeir menn hér sem hafa kun nað að meta mor g- unferðirnar þær , göngurnar og t kl a ég færði þetta í t al við Björn Ólaf s- son og hann tók því mjög vel. Sumardaginn fyr sta 1916 fór hlaupið fram í fy rsta skipti og kepptu einungis ÍR-ingar Þeir vo ru 10 talsins, sem h lupu þá, enda va r fyrirkomulag ke ppninnar þannig að það var sveitark eppni fimm man na og keppt var um bikar sem Einar Pétursson nú stó rkaunmaður gaf, en hann var mik ill áhugamaður u m hlaupið og oft þá tttakandi í því. Í R sendi því tvær sv eitir til keppninn ar í fyrsta sinn. Og fyrstu fjögur ári n var ÍR eitt félag a með þátttaken dur í hlaupinu. Var ý mislegt reynt til ð og jafn- Í tæplega níutíu ár byrjuðu öll hlaupin klukkan tvö eftir hádegi nema tvö. Það fy rsta 1916, sem hófst kl. 15 og hl aupið 1939, sem hófst klukkan 11 f.h. Á allra síðus tu árum hefur rástí minn verið færðu r fram og hefst hu ndraðasta hlaupi ð klukkan 12 á hád egi í Tryggvagöt u við Pósthússtræt i. Alveg frá fyrsta hlaupi hefur Víðavangshlaup ÍR notið mikilla vinsælda og þótt merkur viðburðu r í bæjarlífinu, sér staklega þó fyrst u áratugina. Múgu r manna horfði jafnan á upphaf hlaupsins í mið- borginni og við e ndamarkið sem fyrstu áratugina var í Austurstræ ti. Stundum var þrö ngin svo mikil að t t leiðar sinn ar Frá upphafi Víðavan gshlaups ÍR snemma á fjórða áratugnum á Austurvelli. Svo sem sjá má er þröng á þin gi en lögreglan sér u m að hlaupararnir ha fi hreina braut. Vorboði lífs og gleð i „Hugmyndin að h laupinu er eins og svo margt annað g ott, sem ég hefi ky nnst, frá Englendi ngum runnin,“ sagði Helgi Jónas son frá Brennu, ja fnan nefndur faðir Víðavangshlaups ÍR. L A U G A R D A G U R 1 8. A P R Í L 2 0 1 5 Stofnað 1913  90. tölublað  103. árgangur  VÍÐAVANGS- HLAUP ÍR 100 ÁRA TÓNSKÖPUNARVERÐLAUN UPPTAKTURINN Í BARNABLAÐINU 8 SÍÐNA AUKABLAÐ AFP Leikkona Heiða Rún Sigurðardóttir eða Heida Reed eins og hún kallast úti.  „Ég má ekki nefna nákvæmlega til hve langs tíma sá samningur er en get sagt að það eru nokkur ár,“ segir Heiða Rún Sigurðardóttir leikkona sem leikur eitt aðal- hlutverkanna í sjónvarpsþáttunum Poldark sem BBC 1 sýnir við miklar vinsældir en nær 8 milljónir Breta horfa á hvern þátt. Heiða Rún hef- ur nú gert samning um að leika í þáttunum næstu árin. Margir telja að miðað við viðtökur geti Poldark náð þeim alþjóðlegu vinsældum sem Downton Abbey hefur notið. Heiða Rún er í viðtali í Sunnudags- blaði Morgunblaðsins. Heiða Rún mun leika í þáttum á BBC næstu árin Hagvaxtarspá í uppnámi » Ingólfur H. Bender, for- stöðumaður Greiningar Ís- landsbanka, og Yngvi Harðar- son, framkvæmdastjóri Analytica, segja verkföll geta sett strik í hagvaxtarspár í ár. Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verkfall aðildarfélaga Bandalags há- skólamanna mun hafa áhrif á nýjum sviðum næstu daga þegar félagar í Dýralæknafélagi Íslands og Félagi íslenskra náttúrufræðinga leggja niður störf á mánudaginn kemur. Jón Gíslason, forstjóri Matvæla- stofnunar, segir slátrun alifugla og svínakjöts munu stöðvast ef undan- þágunefnd, sem í sitja fulltrúar ríkis og Dýralæknafélags Íslands, veitir ekki undanþágu til slátrunar á grundvelli dýravelferðar og til heil- brigðisskoðunar. „Ef undanþágan felur ekki í sér heilbrigðisskoðun af- urða fæst ekki heimild til dreifingar. Það gæti orðið kjötskortur.“ Dæmi um hin efnahagslegu áhrif er að slátrun á eldislaxi stöðvast á mánudaginn vegna verkfalls tveggja aðildarfélaga BHM. Guðbergur Rúnarsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, segir verkfallið geta komið niður á markaðshlutdeild Íslands ytra. Vaxandi harka í kjaraviðræðunum síðustu daga hefur aukið líkurnar á skriðu verkfalla hjá fjölmennustu verkalýðsfélögum landsins. VR og Flóafélögin hafa vísað kjaradeilu sinni til ríkissáttasemj- ara, sem er forsenda þess að hægt sé að boða til verkfalls. Þá segja for- menn tveggja aðildarfélaga Starfs- greinasambandsins fullvíst að verk- fall verði samþykkt í kosningu. Um 67 þúsund félagsmenn eru í þessum félögum. Þá vísuðu Samtök atvinnu- lífsins kjaradeilu fjögurra félaga til ríkissáttasemjara í gær en í þeim eru 18 þúsund félagsmenn. Matvís er eitt þessara félaga og segir Níels S. Olgeirsson, formaður félagsins, ljóst að flestum stærri veitingahúsum, kjötvinnslum og bakaríum verði lokað ef félagsmenn leggja niður störf. Slátrun á eldislaxi stöðvast  Verkföll aðildarfélaga BHM gætu haft mikil áhrif á kjötframleiðsluna á Íslandi  Leggja niður störf á mánudag  Líkur á verkföllum fleiri félaga hafa aukist MBylgja verkfalla 4 Bogdan Kowalczyk var ráðinn til Víkinga 1979 en ráðning hans breytti íslenskum handbolta til frambúðar. Víkingar urðu óvinnandi vígi næstu fjögur ár og hittust liðsmenn Víkinga sem spiluðu undir stjórn Bogdans í Víkinni í gær. Fé- lagarnir höfðu ekki komið saman í rúm 30 ár og var glatt á hjalla. Í Sunnudagsmogganum má lesa viðtal Orra Páls Ormarssonar við Bogdan undir fyrirsögninni; Pabbi Strákanna okkar. Víkingar með foringjanum Morgunblaðið/Ómar Bogdan Kowalczyk með sínum gömlu lærisveinum  Minni stofn- fjáreigendur í Afli, stærsta sparisjóði lands- ins, telja að Ar- ion banki hafi gengið fram af mikilli hörku á aðalfundi sjóðs- ins sem haldinn var í gær. Telja þeir m.a. að ólög- lega hafi verið staðið að boðun fundarins og þá eru þeir afar óánægðir með að eigendur hafi ekki fengið fullnægjandi skýringar á því af hverju nauðsyn var talin á því að færa niður útlán sjóðsins um 454 milljónir á liðnu ári. Telja þeir meðal annars ótækt að sami endur- skoðandi sjái um endurskoðun Ar- ion banka og Afls. Sjóðurinn verður nú settur í opið söluferli samkvæmt tilkynningu frá Arion banka. »22 Telja Arion valta yfir sparisjóðinn Aðalfundur Afls var á Siglufirði í gær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.