Morgunblaðið - 18.04.2015, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 18.04.2015, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2015 Útskriftarhátíð Listaháskóla Ís- lands fer að hluta til fram í menning- arhúsum Kópavogs, Gerðarsafni og Salnum í apríl og maí. Útskriftar- sýning meistaranema í hönnun og myndlist verður opnuð í Gerðarsafni í dag og stendur til 10. maí. Fjórtán nemendur leggja fram verk sín; átta í hönnun og sex í myndlist. Þau eru: Arite Fricke, Brynja Þóra Guðnadóttir, Droplaug Benediktsdóttir, Fiona Mary Cribb- en, Hjálmar Baldursson, Jiao Jiaoni, Li Yiwei and Magnús Elvar Jónsson af MA námsbraut í hönnun. Jonat- han Boutefeu, Linn Björklund, Soffia Guðrún KR Jóhannsdóttir, Solveig Thoroddsen, Carmel Seymo- ur and Unnur Guðrún Óttarsdóttir af MA námsbraut í myndlist. Sýn- ingarstjóri er Sirra Sigrún Sigurð- ardóttir. Á átta tónleikum í Salnum munu fjórir útskriftarnemar í hljóðfæra- leik flytja bæði sígild og ný verk og verk sex nema í tónsmíðum verða frumflutt. Listamennirnir eru Vikt- or Orri Árnason, víóla. Hilma Krist- ín Sveinsdóttir, klarinett. Þorkell Nordal og Örnólfur Eldon Þórsson, tónsmíðar. Sigurður Árni Jónsson, tónsmíðar. Axel Ingi Árnason og Zakarías H. Gunnarsson, tónsmíðar. Einar Bjarni Björnsson, básúna, og Hlöðver Sigurðsson, tónsmíðar. Fyrstu tónleikarnir verða 24. apríl og þeir síðustu 12. maí. Nánari upplýsingar um sýninguna í Gerðarsafni, leiðsagnir og einstaka viðburði í tengslum við hana og tón- leikana í Salnum má finna á gerdar- safn.is og salurinn.is. Ókeypis er inn á alla viðburðina. Undirbúningur Nemi í Alþjóðlegu meistaranámi við LHÍ undirbýr út- skriftarsýningu í Gerðarsafni. Útskriftarhátíð LHÍ Brottrekinn sovéskur herlögreglumaður rannsakar raðmorð á börnum. IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.00, 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.55, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 15.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.55 Child 44 16 Eftir að hafa svo oft mistekist með beinum árásum ákveður Júlíus Sesar að reisa glænýja borg til að umkringja Gaulverjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 13.50, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 14.00, 16.00 Smárabíó 13.00, 15.15, 17.30 Háskólabíó 15.00, 17.30 Borgarbíó Akureyri 14.00, 15.50 Ástríkur á Goðabakka Eftir að hafa eytt sex árum í að vernda kringlur borgarinnar heldur Paul Blart til Vegas með dóttur sinni sem er á táningsaldri til að eyða með henni tíma áður en hún fer í háskóla. IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 17.50, 20.00 Smárabíó 13.00, 15.15, 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 15.00, 18.30 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Paul Blart: Mall Cop 2 Run All Night 16 Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfir- mann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.55 Sambíóin Akureyri 22.55 Töfraríkið Stórkostleg ferð um Móður Jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafsbotna. IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.30, 18.00 Sambíóin Egilshöll 15.00 Sambíóin Kringlunni 16.00, 18.00 Sambíóin Akureyri 15.10 Blóðberg Hér segir frá hefðbundinni fjölskyldu sem á yfirborðinu er nánast fullkomin en einn daginn birtast leyndarmál og þá breytist allt. Morgunblaðið bbbmn Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Austur 16 Ungur maður er tekinn í gísl- ingu af ofbeldisfullum glæpa- manni sem er í mikilli neyslu. Laugarásbíó 20.00, 22.00 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 22.00 The Second Best Ex- otic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 14.00, 17.00 Háskólabíó 21.00 Fast & Furious 7 12 Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.00, 20.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 14.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Get Hard 12 Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 20.00 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 13.50, 16.30 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.30 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 14.00 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorð- um og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Cinderella Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 Sambíóin Egilshöll 15.00 Sambíóin Kringlunni 15.10 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30 The Divergent Ser- ies: Insurgent 12 Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 15.50 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 15.00 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 13.40, 15.50 Sambíóin Egilshöll 15.00 Sambíóin Akureyri 15.20 Antboy: Rauða refsinornin Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 16.00 Stuttmyndir II (3-7 ára) Bíó Paradís 16.00 Blind Bíó Paradís 18.00 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 20.00, 22.30 Treasure Island Bíó Paradís 20.00 Citizenfour Bíó Paradís 20.00 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 18.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 18.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 16.00 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna H a u ku r 1 0 .1 4 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Lítið og ört vaxandi fyrirtæki með hestaferðir fyrir ferðamenn á frábærum stað á höfuðborgarsvæðinu. • Fyrirtæki með um 50-100 mkr. veltu í flotbryggjum sem smíðaðar eru hér á landi. Hentar vel sem viðbót við rekstur aðila sem á t.d. í viðskiptum við hafnir og sveitarfélög. • Skemmtileg sérverslun á góðum stað í Kringlunni. Auðveld kaup. • Stórt og vinsælt hostel á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Góð velta og afkoma. • Einkarekinn skóli með langa sögu og gott orðspor. Algeng námslengd 1-2 annir. Árlegur fjöldi nemenda um 700 og velta yfir 130 mkr. • Þekkt heildverslun með fatnað og íþróttavörur. Ársvelta 230 mkr. Góð afkoma. • Heildverslun með sælgæti og kex. Ársvelta 75 mkr. Góð afkoma og miklir vaxtamöguleikar. • Hótel fasteignir í góðum rekstri. Um er að ræða 4.000 fermetra fasteignir á frábærum stöðum. Góður leigusamningur við núverandi rekstraraðila og góð yfirtakanleg lán hvíla á eignunum. • Stór og vaxandi heildverslun með vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta 370 mkr. EBITDA 50 mkr. • 30 herbergja vel búið íbúðahótel á góðum stað í Reykjavík. EBITDA 25 mkr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.