Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1970, Síða 164

Húnavaka - 01.05.1970, Síða 164
162 HÚNAVAKA liefði verið að koma að Bakka, þegar hann var Hólasveinn, en einn bróðir Ingibjargar var skólabróðir Valtýs á Hólum. Ég heyrði Ingi- bjargar fljótt getið, er Iiún flutti á Blönduós með manni sínum, Tómasi R. Jónssyni, en þau giftust árið 1926 og settust að á Blöndu- ósi, þar sem þau hafa átt heima alla tíð síðan. En meiri kynni mín af þeim hjónum urðu fyrst haustið 1932, þegar ég var vetrarlangt á Blönduósi og næstu fjóra vetur þar á eftir. í fámennum sveitum og þorpum hérlendis hefði vistin oft verið dauf, eink'um að vetrinum, ef félagslynt fólk og fórnfúst hefði ekki reynt að veita gleði meðal manna, lyfta hugurn fólksins frá daglegu striti og leitast við að gera því dagamun. Blönduósbúar áttu þar góða liðsmenn, Ingibjörgu og Tómas. Bæði hjónin mjög vel gefin, höfðu yndi af ljóðum og góðum bókum, kunnu að meta fagrar listir og voru bæði vel hagmælt, þó að minna bæri á hagmælsku Ingibjargar, eftir því sem ég bezt veit, en af miklu var að taka. Og svo var leik- listin hugstæð þessum góðu hjónum, að á hverju ári hefur Tómas leikið og sett á svið sjónleiki á Blönduósi, oft við mjög erfið skilyrði og þrotlaust starf. Eiga Húnvetningar honum mikið að þakka fyrir allar þær ánægjustundir, er hann hefur veitt sýslubúum með leik sínum, og þar studdi Ingibjörg mann sinn drengilega. Það er að mörgu að huga, þegar sett er á svið, búningar leikenda, sviðsbúnaður og sitt livað fleira kemur til greina og setur svip á sýninguna, lyftir henni eða dregur niður, eftir því sem til tekst. Hagleikur Ingibjargar og smekkur kom þá í góðar þarfir. Hún lagði mikla alúð við að hjálpa manni sínum svo að sýningamar tækjust sem bezt og studdi hann með ráðum og dáð, enda oft aðdáunarvert hverju var áorkað í þeim efnum. Ég á erfitt með að hugsa mér Blönduós án Tómasar eða sætta mig við, að Ingibjörg standi þar ekki með honum, en það þýðir víst ekki að deila við dómarann. Öll árin sem ég var við Kvenna- skólann á Blönduósi, eða í nær tvo áratugi, leitaði ég til Tómasar og fékk aðstoð hans við að koma á leiksýningum á árshátíðum skólans. Brást hann ávallt vel við því, og það sem meira var Ingibjörg, kona hans hvatti hann fremur en latti til að veita ómetanlega að- stoð, og var ég þakklát henni fyrir það. Þá var Ingibjörg prófdómari í fjölda mörg ár við Kvennaskólann í handavinnu, reyndist hún mjög samvizkusöm og sanngjörn í dómum um handavinnuna. Aldrei var neitt tekið fyrir ómakið, þó að miklum tíma og dýr- mætum væri eytt. Slíkar skuldir verða aldrei greiddar. En þau hjón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.