Húnavaka - 01.05.1971, Page 12
10
HÚNAVAKA
Endur i'yrir löngu var eitt sveitarfélag frægt fyrir óvenjulegt ósam-
lyndi innbyrðis, liver liöndin var uppi á móti annarri, svo að „flest
gekk á tréfótum", en í viðskiptum út á við stóðu sveitungarnir saman
sent einn maður, og vannst þó nokkuð á. Af þeirri reynslu spratt
lærdómur, svo að samstaða inn á við skapaðist einnig að lokuni. Á
fáum árum komst þetta sveitarfélag í fremstu röð.
Islendingar voru lengi ýmist sofandi eða ósamstæðir í sjálfstæðis-
ÁSGEIR LÁRUS JÓNSSON f.
2. nóv. 1894 að Þingéyruni í A.-
Hún. Foreldrar: Jón Ásgeirsson
bóndi þar og ráðskona hans
Guðbjörg Aradóttir. Búfræð-
ingur frá Hólum 1914. Las utan
skóla, aðallega stærðfræði og
þýzku. Lauk þýzku embættis-
prófi sem kulturtekniskur vatns-
virkjafræðingur 1922. — Vann
verkfræðistörf við Flóaáveituna
1922—1928. Mældi fyrir vegunt
í Flóa og Skeiðum fyrir Vega-
gerð ríkisins. Ráðunautur Bún-
aðarfélags íslands l'rá 1. ágúst 1928. Aðsetur í Reykjavík frá bausti 1922.
Hafði þó vetursetu í Vík í Mýrdal 1942—1949. í tilraunaráði jarðræktar
frá 1942. Skrifstofustjóri Búnaðarþings frá 1951. Kenndi landmælingar
o. fl. annað hvort ár 1948—1960 við framhaldsdeild Hvanneyrarskóla. Hef-
ur átt sæti í nokkrum gerðardómum og fjölmörgum matsnefndum. Var
falið árið 1935 að ganga frá skuldaskilum bænda í Flóa við ríkissjóð vegna
Flóaáveitunnar. Skipaður 1953, af land'búnaðarráðherra, í nefnd til að
kanna ástand Flóa og Skeiðaáveitanna. Skipaður 1955 í lyrstu og einu
ítölunefnd, sent starfað hefur samkv. ítölulögum, til að gera ítölu búfjár
í heimalönd og afrétt Hvammshrepps í V.-Skapt. — Rit: Leiðarvísir í hrað-
mælingu, fjölritað sem handrit til notkunar við framhaldsdeild Hvann-
eyrarskóla 1952. — Fyrri kona: Anna, f. 14. apríl 1901, d. 20. jan. 1933,
Geirsdóttir b. Múla í Biskupstungum Egilssonar. Síðari kona: Ágústa Þur-
íður, f. 1. ág. 1906 Vigfúsdóttir b. Flögu í Skaptártungu Gunnarssonar.