Húnavaka - 01.05.1971, Page 47
HÚNAVAKA
45
Fyrsta skólanefnd Húnavatlaskóla. Frernri röð frd heegri: Gisli Pálsson, Hofi,
fyrir Ashrepþ. Torfi Jónsson, Torfalœk, form. Jón Tryggvason, Artúnum, er
meetti i stað Péturs Hafsteinssonar, sem er fyrir Bólstaðarhliðarhrepp. — Aftari
riið frá heegri: Þórður Þorsteinsson, Grund, fyrir Svinavatnshrepp. Baldur
Magnússon, Hólabaki, fyrir Sveinsstaðahrepp. Stefán A. Jónsson, Kagaðarhóli,
fyrir Torfaleekjarhrepp. Sigurður Þorbjarnarson, Geitaskarði, fyrir Engihl.hrepp.
verkíræðiþjónustu hefir Verkfræðistofan Hönnun annast, en aðal-
verkfræðingur verið Þór Benediktsson, Reykjavík. Rafteikningu
gerði Egill Skúli Ingibergsson og Guðmundur Jónsson, en rafvirki
liefir verið Páll Þorfinnsson frá Skagaströnd. Aðalverktaki við allar
byggingarframkvæmdir hefir verið Fróði h.f. á Blönduósi, þegar
undan er skilið það, sem gert var hér sumarið 1965, sbr. áður sagt,
en yfirsmiður Iieiir verið Einar Evensen byggingarmeistari á Blöndu-
ósi. Pípulagnir liafa annast þeir Bjarni O. Pálsson og Jón Þorsteins-
son, Reykjavík, en sá síðarnelndi andaðist á rniðjti starfstímabili og