Húnavaka - 01.05.1971, Side 54
r> 2
HÚNAVAKA
aðra uniræðu. IJeir töluðu um Húnavökuna, hvort ballið hefði verið
betra á laugardags- eða sunnudagskvöldið og voru ekki á eitt sáttir.
Talið barst miklu víðar. Hreppstjórinn gat jress, að vöruskipta-
jöfnuður hefði verið hagstæður að Jressu sinni. Þar voru Jreir lieppn-
ir í Kaupfélaginu, sagði Ólafur í Króki, að hann skyldi nú loks verða
liagstæður. Já, víst voru Jreir einnig heppnir, sagði hreppstjórinn og
sneri talinu að öðru efni.
Fundur er settur, sagði oddvitinn. Kliður af samtölum smá lækk-
aði, breyttist í lágt pískur og Jragnaði loks með öllu. Þegar oddvitinn
liafði nefnt til ritara skriftargóðan og stíllipran hreppsnefndarmann,
tók hann til við lestur á reikningum sveitarinnar. Á Jrví gekk all-
lengi. Menn sátu hljóðir og virðulegir, Jreir munduðu tóbaksílát sín
og veltu með meira móti vöngum yfir Jreim undir Jressum lestri.
Mörg mál voru til umræðu. Fitt Jreirra var um fjallskil og fjár-
heimtur, hvernig gengið liefðu og hvernig bezt væri að haga Jreim
framvegis.
Það Jrarf mikið vit til að smala afrétti, svo að ekkert verði eftir,
sagði þingmaðurinn.
Víst er gott að liafa vitið nreð, en Jrað er einnig ágætt að geta borið
sig um afréttarlandið, ef Jrað á að snralast vei, sagði gangnaforinginn.
Vitið verður alltaf drýgst, sagði þingmaðurinn og hló stuttum, við-
felldnum hlátri.
Þá var rætt um gróðurvernd, livernig hefta mætti uppblástur af
afréttum o. fl., sem þar kom til. Þá fengu menn málið.
Ræðumenn höfðu samanlagt í 600 sumur riðið aftur og fram um
þennan góða afrétt. Líklega höfðu þar einstaka börð rokið út í
veður og vind„ það iiéidu flestir.
Aðrir töldu, aðþar liefði einnig gróið upp á stórum svæðum.
Upptætt moldarflög gróa strax upp í friðuðu landi, sagði kirkju-
garðsstjórinn.
Mikill er máttur gróðurmoldarinnar, sagði aldursforsetinn og
örugglega mun jörð gróa hér eftir sem hingað til.
Þá hljóðnaði þingheimur.
Því næst var tekið fyrir stóðliestamál, hversu meðhöndla skyldi
gripi þá, sem viðsjálastir eru taldir af búfénaði bænda. Umræður
urðu allfjörugar og vitnað jafnt í landslög og dómabækur. Margir
töldu, að rétt væri að bændur ættu áfram eitthvað af þessum grip-
um, en J>ó var sú skoðun ekki einróma. Aðalatriðið var hvernig