Húnavaka - 01.05.1971, Side 166
164
HÚNAVAKA
fórum til sömu hjónanna og báðum gistingar. Mikill var sá fögn-
uður hjá blessuðu fólkinu að fá okkur aftur. Það voru verulega
Jrreyttar manneskjur, sem lögðust þama til hvílu Jretta kvöld. Næsta
morgun vöknuðum við með fyrstu dagskímu. I>á var komið bjart og
gott veður og héldum við því tafarlaust af stað. Nú gekk allt að
óskum, en á miðju Laxárvatni mættum við fóstra mínum, Sveini
Stefánssyni bónda í Hamrakoti. Hann hafði verið einn Iieima og
þótt löng nóttin, Jregar við komum ekki og drifið sig af stað í dögun.
Hugleiðingar.
I>að má segja, Jtegar Iitið er til baka, að Jreii, sem fæðzt hafa um
og nokkru fyrir aldamótin síðustu hafi lifað tvenna tímana. Þegar
hugsað er til alls Jress, sem fólkið varð yfirleitt að búa við, þótt ekki
sé farið lengra en til aldamóta eins og t. d. til Hamrakotsbóndans,
sem var algjörlega vegasambandslaus, án síma og við eins lélegan
húsakost og framast mátti verða. En varð þó að greiða háa Ieigu á
ári liverju, enda Jrótt hann væri látinn halda öllum mannvirkjum
við árlega á sinn kostnað og Jrar að auki gert að skyldu að slétta ár-
lega töluvert stóra spildu með handverkfærum einum. I>að má
segja, ef hugsað er til baka, að Jaá hafi erliðleikarnir verið takmarka-
lausir. Til dærnis var Jrað eitt haust, Jregar mikla ótíð gerði, að setti
niður svo mikla fönn, að ómögulegt var að reka sláturféð í kaup-
stað. Þá var allt skorið heima og flutt á hestum ofan í kaupstað.
Aðra dæmisögu má ég til með að setja hér, því að hún er mér
svo minnisstæð. Eins og ég hefi minnst á í þættinum hér að framan,
Jrá átti Hamrakotsbóndinn að greiða eftirgjaldið með 5 gemlingum
árlega og skila Jreim í fardögum. Þá var yfir tvær óbrúaðar ár að
fara, sem oft voru illar yfirferðar um Jrað leyti. Þá voru ekki önn-
ur ráð tiltæk en flytja J^á á hestum í kláfum frá Hamrakoti og aust-
ur að Blöndu. Þar voru Jieir teknir í bát og róið yfir.
Kláfar voru þeir kassar kallaðir, sem notaðir voru til að bera á
tún í. Þessir kassar voru smíðaðir úr sterkum borðvið og var botninn
hafður á hjörum, svo að fljótlegt væri að hleypa niður. Gemling-
arnir voru bundnir á öllum fótum og látnir ofan í kláfana og hey
haft undir Jreim. Oft man ég eftir því að ég stóð með tárin í augun-
um, Jregar verið var að útbúa gemlingana, svo kenndi ég mikið í
brjósti um þá.