Húnavaka - 01.05.1971, Page 214
212
HÚNAVAKA
um verkefnum. 'l'il gamans má
geta þess, að í áðurtaldar fram-
kvæmdir er búið að nota eftir-
talið efni: 270 tn. sement, 40 tn.
steypustyrktarjárn og stál, 200
þúsund fet af alls konar timbri,
0—8 tn. af saum og mótavír og
800 m:i af möl og sandi.
S. Kr.
DÁNARGJÖF.
Bræður þrír, húnvetnskrar ætt-
ar, hafa gefið alldigran sjóð til
skógræktar í Húnavatnssýslu.
f>eir eru Friðrik V., læknir, Guð-
mundur M. og Einar, kaupmenn,
Björnssynir, Gunnlaugssonar,
gullsmiðs, frá Syðri-Kárastöðum
og Margrétar Magnúsdóttur frá
Holti á Ásum. Þeir eru nú allir
látnir og létu Jreir allar eigur
sínar í þennan skógræktarsjóð,
sem verður jrví allverulegur. Nú
Jregar er hafin undirbúningur að
kaupum lands og munu fram-
kvæmdir hefjast næsta vor, verði
af landakaupunum.
J. Isb.
RAUSNARLEG GJÖF.
Kona, af erlendu bergi brotin,
lrú Ellen Sighvatsson, Reykjavík,
hefir sýnt óvanalega ræktarsemi
til ættarhéraðs manns síns, Sig-
fúsar heitins Sighvatssonar, en
við hann er kennd Vátrygginga-
skrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar,
Reykjavík, sem kona hans hefir
stjórnað síðan hans missti við.
Sigfús var af Blöndalsætt,
bróðir frú Ástu, sem hér var einu
sinni kennslukona við Kvenna-
skólann og bjó hér í mörg ár,
gift Karli Helgasyni, póst- og
símstjóra.
Þessi ágæta kona, frú Ellen
Sighvatsson, hefir nú látið Hún-
vetninga njóta uppruna manns
hennar og fært héraðinu ýmsar
gjafir: myndir, bækur, skjöl og
muni, sem tengt er Blöndalsætí-
inni. Vil ég færa fram þakkir
allra Húnvetninga fyrir þessar
gjafir.
J. ísb.
FRÁ TÓNLISTARFÉLAGI
AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU.
Mikill áhugi liefur verið fyrir
Jrví, að komið yrði á fót tónlist-
arskóla í héraðinu, og bar málið
á góma á sýslufundi s.l. vor. En
aðdragandi stofnfundar Tónlist-
arfélagsins var þó sá, að stjórn
S.A.H.K. boðaði ýmsa áhuga-
sama aðila til fundar í september
s.l., og kaus sá fundur nefnd, er
sá um undirbúning stofnfundar-
ins. Stofnfundur félagsins var
síðan haldinn í Félagsheimilinu
á Blönduósi 8. nóvember 1970.
Á stofnfundinum voru lög fyrir
félagið samþykkt og stjórn kjör-
in, en hana skipa: Bergur Felix-