Húnavaka - 01.05.1971, Síða 218
216
HÚNAVAKA
útbúinni björgunarsveit, sem
kemur tafarlaust til hjálpar í
hvers konar neyð.
Stjórn H.S.S.B. skipa: Baldur
Valgeirsson, sveiíarforingi, og að-
stoðarsv.foringjar Gísli Grímsson
og Hafþór Ö. Sigurðsson.
H. Ö. S.
MANNFJÖLDI í AUSTUR-HÚN.
Fyrsta desember 1970 voru sýslu-
búar 2328. Á Blönduósi voru 689
íbúar, í Höfðakaupstað 535 og í
sveitum 1104.
Áshreppur ................ 156
Sveinsstaðahreppur...... 135
Torfalækjarhreppur ....... 159
Svínavatnshreppur ........ 159
Bólstaðarhlíðarhreppur . . 189
Engihlíðarhreppur ........ 121
Vindhælishreppur........... 78
Skagahreppur ............. 106
SKÁKFRÉTTIR.
1. Skákþing Húnvetninga var
haldið á Blönduósi 22. og 26.
marz 1970. Keppendur voru 10,
og tefldu 6 umferðir eftir Mon-
rad-kerfi, og var allt eins og á
fyrri mótum. Skákstjóri var Pét-
ur Pétursson. Keppni var hörð
og spennandi um hvert sæti.
Skákmeistari Húnvetninga varð
Jónas Halldórsson, Þingi, með
51/2 v., 2. varð Þór Valtýsson,
Reykjaskóla, með 4 v., 3. Kyjólf-
ur Eyjólfsson, Vatnsnesi, 4 v.,
4. Benedikt Jónsson, Víðidal, 4
v., 5. Jón Hannesson, Blönduósi,
3 v., 6. Jóhann Guðmundsson,
Svínadal, 3 v., 7. Magnús Ólafs-
son, Þingi, 2!/i v., 8. Sigurður
Daníelsson, Hrútafirði, 2J4 v.,
9. Björn Kristjánsson, Blöndu-
ósi, 1 v. og 10. Lárus Bjarnason,
Þingi, Yz v.
2. Hraðskákmót Húnvetninga
1970, var haldið í Víðihlíð 12.
des. Þátttaka var léleg, einkum
úr A.-Hún., og keppendur alls
10. Tefld var tvöföld umferð.
Hraðskákmeistari Húnvetninga
varð Jónas Halldórsson, Þingi,
með 17V2 v-. 2. Lárus Bjarnason,
Þingi, 11 Yz v., 3. Benedikt Jóns-
son, Víðidal, 11 v., 4. Magnús
Sveinbjörnsson, Víðidal, 10Yi v.
og 5. Bjarni Guðmundsson,
Hvammstanga, 10 v.
3. Sveitakeppni Austur-Hún-
vetninga 1970 fór fram í marz-
apríl. 5 sveitir tóku þátt í keppn-
inni, og sigraði sveit Blönduóss
með 11 Yl v. af 16 mögulegum,
og er það í fjórða sinn, sem sveit
Blönduóss vinnur þessa keppni.
Má geta þess, að Jón Hannesson
hefur í öll skiptin teflt á fyrsta
borði fyrir Blönduós. Aðrir í
sveit Blönduóss eru Baldvin
Kristjánsson, Þorsteinn Sigur-
jónsson og Þórarinn Þorleifsson.