Húnavaka - 01.05.1971, Síða 219
HÚNAVAKA
217
Annað sæti hlaut sveit Sveins-
staðahrepps með 9x/2 v. og 3.
varð sveit Bólstaðarhlíðarhrepps
með 6 v. af 12 tefldum skákum.
Bólstaðarhlíðarhr. og Svínavatns-
hreppur tefldu ekki sín á milli
í síðustu umferð, og tókst síðan
ekki að ljúka keppni þeirra. í
hraðskákkeppni, sem fram fór
samhliða aðalkeppninni, sigruðu
Sveinstæðingar með 21j/2 v af 32.
Sveit þeirra skipuðu: Jónas Hall-
dórss., Benedikt Jónsson, Magn-
ús Olafsson og Björn Magnússon.
4. U.S.A.H. tók þátt í 4. lands-
móti U.M.F.Í. og tefldu í riðli
með U.M.S.E. og U.M.S.S. Úr-
slit urðu þau, að U.M.S.E. sigr-
aði og hlaut 4!/2 v, U.S.A.H. fékk
4 v, og U.M.S.S. 31/2 v. Fyrir U.
S.A.H. tefldu Jón Torfason, Jón-
as Halldórsson, Jón Hannes-
son og Baldvin Kristjánsson.
Þetta var mjög hörð keppni, og
engin af skákum okkar manna
jafntefli. Mátti sveitin teljast
mjög óheppin að komast ekki
áfram, ef leyfilegt er að tala um
slíkt.
5. Símaskák gegn Húnvetning-
um í Reykjavík var háð aðfara-
nótt 22. nóvember, og var teflt
á 15 borðum. Heimamenn sigr-
uðu með 9 vinningum gegn 6.
Á 6 efstu borðunum urðu úrslit
þessi: Jónas Halldórsson \/2 —
Jón Torfason Halldór Ein-
arsson 1 — Bragi Björnsson 0.
Baldvin Kristjánsson 0 — Björn
Jóhannesson 1. Jóhann Guð-
mundsson /2 — Guðlaugur Guð-
mundsson \/2. Magnús Svein-
björnsson /2 — Páll Hannesson
\/2. Þorsteinn Sigurjónsson 1 —
Baldur Pálmason 0. Þetta er í
annað skipti, sem símskák er
tefld við Húnvetninga í Reykja-
vík. 1962 var teflt á 12 borðum,
og lauk með jöfnu, 6 vinningum
gegn 6. Einnig hefur tvisvar ver-
ið mætzt á miðri leið, 1963 í
Fornahvammi, og unnu norðan-
menn með 8 v. gegn 4. 1966 var
svo mætzt í Hreðavaínsskála, og
unnu þá norðanmenn aftur með
7i/2 v. gegn 51/2-
6. í Húnavöku 1970 er getið
um árangur Jóns Torfasonar á
aljrjóðlega skákmótinu í Reykja-
vík í jan.-febr. 1970. Jóni var síð-
an boðin Jrátttaka í landsliðs-
flokki á skákþingi íslands 1970,
og varð hann þar í 9. sæti af 12
með 4 vinninga. Síðan öðlaðist
hann rétt til að tefla sem fyrsti
varamaður í sveit íslands á 17.
Heimsmeistaramóti stúdenta, er
fram fór í Haifa í Israel. Þar
tefldi Jón 4 skákir, en var mjög
óheppinn, og tapaði öllum.
Engin þátttaka var úr Húna-
vatnssýslum á Skákþingi Norð-
lendinga, sem haldið var á Ak-
ureyri. Rauf því árið skarð í
óslitna þátttöku Húnvetninga í
þinginu frá árinu 1958.