Húnavaka - 01.05.1971, Page 220
218
HÚNAVAKA
Að lokum fylgir hér svo stutt
og skemmtileg skák, sem teflcl
var á áriuu. Er hún úr símskák-
keppninni. Baldur Pálmason,
Reykjavík, hefur livítt. Þorsteinn
Sigurjónsson, Blönduósi, svart:
1. d4 d.r) 2. Rf‘i g6 8. Rbd2 Bg7
4. c3 Rffi 5. Dc2 Bf5 6. Db3 bfi
7. Re5 0-0 8. 13 c:5 9. e.3 Rbd7
10. RcO De8 11. Bafi Rb8 12.
Rxb8 Hxb8 13. g4 c4 14. Rxc4
dxc4 15. Bxc4 Rxg4 10. fxg4
Bxg4 17. Dc2 Dc6 18. Hgl Dxc4
19. Hxg4 e5 20. Bd2 exd4 21.
exd4 15 22. Hh4 Hbe8f 23. Kf2
He2f 24. KgS g5 25. Hh5 Be5
26. gefið.
Jónas Halldórsson.
FRÉTTIR FRÁ HÖFÐAKAUPSTAÐ.
Fiskveiðar: Arnar stundaði tog-
veiðar allt árið á heimamiðum og
fór eina söluferð utan.
Helga Björg var á heimamið-
um fram í febrúar, en fór þá til
róðra af Suðurnesjum á netaveið-
ar. Varð hún fyrir vélarbilun um
sumarið og var því frá veiðum
um tíma, en stundaði línuveiðar
á haustvertíð.
Leitað var að skelfiskmiðum
í Húnaflóa. Fundust hörpudisk-
mið undan Króksbjargi, frá
Króki út undir Kálfshamarsvík.
Stunduðu það Guðjón Árnason
og Sæbjörn, en þeir höfðu áður
verið á rækjuveiðum.
Hrognkelsaveiði var stunduð
af mörgum og leit vel út með
veiði og verðlag. F.n hér urðu
óvænt umskipti á, er öskufallið
gerði, hvarf jiá á 2—3 dögurn
jressi fiskur af miðum og sást ekki
meira. Var Jretta því meira tjón
fiskimönnum, er bezti veiðitím-
inn var eftir.
Einn bátur, Jóhanna F.ldvík,
10 tonn, fór til Haganesvíkur og
var gerður þar út af eigandanum,
Viggó Maríussyni, til hrognkelsa-
veiða. Var báturinn á heimleið
í þoku og dimmu veðri, að
kvöldi 3. maí. Strandaði bátur-
inn á Ásbúðartöngum, ca. 1 km
frá landi. Er frétt barst um Jretta
fóru slysavarnarsveitir á sjó og
landi til hjálpar. FÖru menn á
trillu frá Víkum og Ásbúðum á
strandstaðinn, en m/b Guðjón
Árnason kom frá Skagaströnd,
með sveit manna og dró Jóhönnu
Eldvík af skerinu. Var báturinn
lítt skemmdur og gekk fyrir eig-
in vélarafli heim.
Sama dag, 3. maí, kom dekk-
báturinn Vísir EA-712 hingað.
Var vélin hálf í sjó vegna leka,
sem að bátnum hafði komið, er
hann lenti í ís á Húnaflóa.
Þriðjudaginn 3. maí kl. 7 e. h.
kviknaði í íbúðarhúsinu Laufási
í Hcifðakaupstað. Búa þar hjón-
in Jón Kr. Jónsson og kona hans,
Fjóla Sigurðardóttir. F.r það
Jrakkað snarræði húsmóður, að