Húnavaka - 01.05.1971, Síða 236
234
HÚNAVAKA
sem getur haft allmikla þýðingu
fyrir héraðið, er skipun heil-
brigðisnefndar, sem nær yfir allt
innhéraðið. Ný lög um heilbrigð-
isnefndir tóku gildi 1. jan. 1970.
Samkvæmt þeirn lögum á að
kjósa heilbrigðisnefnd í hverjum
hreppi.
Að fengnu áliti hreppsnefnda
taldi sýslunefndin rétt að leggja
til, að hafa aðeins eina heil-
brigðisnefnd fyrir alla sýsluna.
Það tókst að nokkru, en Skaga-
hreppur og Höfðahreppur töldu
sér ekki henta að vera með. Sá
háttur var á hafður, að sýslu-
nefndin kaus 3 fidltrúa í nefnd-
ina, j);i Sigurð Þorbjarnarson á
Geitaskarði, Olaf Pálsson, Króks-
seli og Olaf Magnússon, Sveins-
stöðum og til vara Sturlu Krist-
jánsson, skólastjóra, Húnavöll-
um. Hreppsnefnd Blönduóss-
hrepps kaus svo tvo fulltrúa, frú
Ingibjörgu Guðmundsdóttur og
Guðmund Tlioroddsen, og eiga
jrau að starfa sem undirnefnd, að
sérstökum viðfangsefnum hér á
Blönduósi eftir því sent Jmrfa
Jrykir. Þessi skipun hefir að vísu
enn ekki fengizt staðfest af ráð-
herra, en beðið hefir verið um
staðfestingu og heilbrigðismála-
ráðuneytið samþykkt l'yrir sitt
leyti, þegar viðkomandi hreppar
hafa komið sér saman um starfs-
samjrykkt fyrir heilbrigðisnefnd-
ina. Það er því nánast innanhér-
aðsmál hjá okkur, hvort Jrað
tekst, að hafa eina heilbrigðis-
nefnd fyrir stórt hérað. En Jrað
er allmikið skref í þá átt, sem
mörkuð hefir verið hér í Húna-
vatnssýslu, að sveitarfélögin hafi
samvinnu um Jrau málefni, sem
þeim hentar, en varðveiti sjálf-
stæði sitt að öðru leyti.
J.
Samkvæmt áætlun sýslusjóðs fyr-
ir árið 1970, eru áætlaðar tekjur
röskar 3.2 millj. kr., þar af er
niðurjafnað sýslusjóðsgjald rösk-
ar 2.7 millj. kr.
Helztu útgjaldaliðir sýslusjóðs
eru:
Til menntamála 953 þús. kr.,
Jrar af eru 700 þús. kr. til Hús-
mæðraskólans á Blönduósi.
Til heilbrigðismála 1 millj. 39
þús. kr. Af Jreirri fjárveitingu
fara 700 þús. í læknisbústaðinn
nýja, sem lokið var við á árinu.
Til félags- og íþróttamála 389
þús. kr. og til atvinnumála tæpar
220 þús. kr.
í Blönduóss- og Höfðahreppi
fóru fram sveitarstjórnarkosning-
ar 31. maí s.l. I öðrum hreppum
sýslunnar var kosið 28. júní. —
Hinar nýkjörnu sveitarstjórnir
eru Jrannig skipaðar: