Húnavaka - 01.05.1971, Side 238
236
HÚNAVAKA
'I'o rfalœk ja rh repp ur:
Torfi Jónsson, Torfalæk, oddv.
Pálmi Jónsson, Akri.
Erlendur Eysteinss., Beinakeldu.
Jón E. Kristjánsson, Kiildukinn.
Heiðar Kristjánsson, Hæli.
Sýsliinefndarinaður:
Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli.
Vindhcel ish reppur:
Björn Jónsson, Ytra-Hóli, oddv.
Guðmann Magnússon, Vindhæli.
Magnús Daníelsson, Syðri-F.y.
Bjiirn Magnússon, Syðra-Hóli.
Jónas Hafsteinss., Njálsstöðum.
Sýslunefndarmaður:
Björn Jónsson, Ytra-Hóli.
í Húnavöku, 7. árg. 1967, voru
taldir upp hreppstjórar í sýsl-
unni. Þó féll niður nafn hrepp-
stjórans í Höfðakaupstað, en
Inguar Jónsson, Sliála, er hrepp-
stjóri þar.
Hreppstjóraskipti hafa orðið í
tveimur hreppum: Pétur Sig-
urðsson, Skcggstöðum, var skip-
aður hreppstjóri í Bólstaðarhlíð-
arhreppi 1968, og Stefán Á. Jóns-
son, Kagaðarhóli, var skipaður
hreppstjóri í Torfalækjarhreppi
1969.
FRÁ SAMVINNUFÉLÖGUNUM í
A.-HÚN.
Litlar breytingar urðu á rekstri
Kaupfélags Húnvetninga aðrar
en þær, að hætt var starfrækslu
innlánsdeildar félagsins, sem úti-
bú Búnaðarbanka íslands á
Blíönduósi ylirtók, ásamt úti-
standandi skuldum hjá viðskipta-
mönnum félagsins.
Velta félagsins jókst um rúm
25% frá síðasta ári.
Slátrun hjá S.A.H. hófst 10.
sept. og var slátrað rúmlega 52
þúsund l'jár á Blönduósi og á
Skagaströnd. Meðalþungi dilka
reyndist 14.30 kg, sem er 0.08 kg
meira en haustið 1969.
Elest lömb lagði inn Gísli Páls-
son á Hofi, 768 dilka, meðalvigt
14.96 kg, og Björn Pálsson, Ytri-
Löngumýri, 669 dilka, meðalvigt
14.05 kg. Bezta meðalvigt hafði
Páll Geirmundsson, Blönduósi,
17.30 kg, en hann lagði inn 42
dilka. Sigþór Sigurðsson í
Brekkukoti lagði inn 203 dilka,
meðalvigt 16.25 kg.
Innlögð mjólk á árinu 1970
var 3.536.262 kg, senr er 7%
meira magn en 1969, meðalfita
reyndist vera 3,70%.
Mest mjólkurmagn lögðu inn
eftirtaldir bændur: Jóhannes
Torfason, Torfalæk, 86.853 kg,
meðalfita 3,86% Ingvar Þor-
leifsson, Sólheimum, 65.765 kg,
meðalfita 3,95%, Kristófer Krist-
jánsson, Köldukinn, 65.278 kg,
meðalf. 3,51%, Sigurður Magn-
ússon á Hnjúki lagði inn 64.176
kg, meðalf. 3,79, og Jón Bjarna-