Húnavaka - 01.05.1971, Síða 249
HÚNAVAKA
247
Fretnri röð f. v.: Geirlaug Ingvarsdóttir, Balaskarði, form. Kvf. Höskuldsstaða-
sóknar. Valgerður Agústsdóttir, Geitaskarði, form. Kvf. Engihliðarhrepps og rit-
ari S. A. H. K. Þorbjörg Bergsdóttir, Blönduósi, gjaldkeri S. A. H. K. Vigdis
Björnsdóttir, Blönduósi, endurskoðandi S. A. H. K. Dómhildur Jónsdóttir, Skaga-
strönd, form. S. N. K. — Aftari röð f. v.: Sesselja Svavtirsdóttir, Blönduósi, Heim-
ilisiðnaðarnefnd. Sólveig Sövik, Blönduósi, form. l'öku. Aðalbjörg Þorgrimsdótt-
ir, Holti, form. Kvenfél. Vonin. Elin Sigurtryggvadótlir, Kornsá, form. kvf.
Vatnsdals. Soffia Lárusdóttir, Skagaströnd, fortn. Einingar. Guðrún Jónsdóttir,
Hnjúki, form. kvf. Sveirisstaðahrepps. Soffia Jóhannsdóttir, Holti, form. kvf.
Svinavatnshrepps. Sigriður Olafsdóttir, Artúnum, form. kvf. Bólstaðarhliðar-
hrepps. Aðalbjörg Ingvarsdóttir, forstöðultona Kvennaskólans á Blönduósi. Þór-
hildur Isberg, Blönduósi, form. Heimilisiðnaðarsafnsnefndar. A myndina vantar
Mariu Kristjánsdóttur, Tjörn, form. Heklu.
1979. Formaður nefndarinnar er
frú Þórhildur Isberg, Blönduósi.
A síðastliðnu hausti ferðaðist
Pálína R. Kjartansdóttir for-
stöðukona í Hveragerði um fé-
lagssvæðið og var með sýni-
kennslu á grænmetisréttum. Sýn-
ingarstaðir voru: Húnaver, Flóð-
vangur, Skagaströnd og Blöndu-
ós. 100 konur sóttu sýningar þess-
ar, og voru undirtektir mjög góð-
ar.
Náðst hefur samstarf við Bún-
aðarsamband A.-Húnavatnssýslu