Húnavaka - 01.05.1971, Page 252
250
HÚNAVAKA
líka margir farnir sem við sjáum
ekki aftur. Rcíðin kemur senn að
mér, þess vegna nota ég þetta
tækifæri nú til þess að þakka ykk-
ur öllum fyrir góða viðkynningu
og lriðja ykkur blessunar, sérstak-
lega þessari stofnun, að hún megi
í lramtíðinni sem hingað til vera
skjól þeirra sem bágt eiga. (íuð
blessi ykkur öll.
Þetta er bara örstutt ágrip af
ræðu Halldóru, en hún fluíii
hana blaðalaust, rökrétt upp-
byggða og án nokkurra erfið-
leika, og var að kveðja liéraðshæl-
ið og starfsfc>lk Jress, og sambýlis-
fólk sitt.
HéraðshceliÖ a Blumiuúsi.
FRÉTTIR UM HEILBRIGÐISMÁL.
Um síðastliðin áramót voru 15
ár liðin síðan Héraðshælið var
tekið í notkun. I Húnavöku frá
1966 var 10 ára afmæli Héraðs-
hælisins getið og er þar að finna
ýmislegt úr sögu stofnunarinnar
svo og í ýtarlegri grein, sem skrif-
uð var af fyrrverandi héraðs-
lækni, Páli V. G. Kolka, er hann
ritaði í Húnvetning árið 1956.
Tilkoma Héraðshælisins var
mikil Iyftistöng fyrir hei 1 brigðis-
mál héraðsins og væri ekki að
vita hvernig J>an mál síæðu í dag,
hefði Jressi stofnuu aldrei verið
reist. A Jiessum tímamótum
þakka Húnvetningar enn cillum
þeim, sem að byggingunni stóðu
og óska þeir stoluuninni alls hins
bezta á ókomnum árum.
Af og til hafa birzt pistlar um
heilbrigðismál í Húnavöku og
fer J>að vel á ]>ví, J>egar tímar líða
fram má rekja sögu heilbrigðis-
mála héraðsins J>ar. Húnvetning-
ar hafa ætíð staðið saman í upp-
byggingu heilbrigðismála héraðs-
ins og jafnan, J>egar þau mál eru
á dagskrá á fundum sýslunefndar,
standa allir sýslunefndarmenn
sarnan sem einn maður.
Nýlokið er byggingu læknisbú-
staðar á lóð Héraðshælisins. Und-
irbúningur að þeirri byggingu
hófst í maí 1966, er sýslunefnd
Austur-Húnavatnssýslu fól stjórn
Héraðshælisins að hefja undir-
búning að byggingu bans. Lét
stjórn Héraðshælisins fyrst skipu-
leggja lóðina kringum Héraðs-
hælið, svo að staðsetning nvrra
bygginga yrði haganlega fyrir
komið. Var þessi skipulagsupp-
dráttur fullgerður í apríl 1967