Húnavaka - 01.05.1971, Page 262
260
HÚNAVAKA
og hafin endnrbygging Langa-
dalsvegar með því að ýta upp
1500 m kafla frá Ulönduósi. Veg-
ur var lagður að endurvarpsstöð
sjónvarps, sem verið er að reisa
á Hnjúkum, skammt fyrir ofan
blönduós. Á Skagavegi var unnið
í Digramúla og í Tjarnarbrekku
var vegurinn hækkaður.
Hefur sú hækkun ekki látið sig
í vetur?
Jú, jarðvegurinn þarna er
mjiig leirkenndur og vatnsmik-
ill, en skammt fyrir ofan vegar-
stæðið er tjörn. Undir öllu er
klöpp. Vatnið virðist seitla eftir
klöppinni og komast þannig inn
í vegfyllinguna. Við það rennur
hún niður sem kertavax væri.
Og er vegurinn Jrá í stórhættu
þarna?
Já, ég mundi segja Jrað. Eg tel
Jrað verði að hlaða grjóti upp
framan við hann og jafnvel í
stöllum. Hvort það verður gert
í sumar fer eftir því, hvort við
fáum nokkurt fé til Jress, en nú
Jressa dagana er verið að endur-
skoða vegaáætlunina.
F.itthvað unnuð þið í Þverár-
fjallsvegi?
Já, gengið var frá 2,3 km í svo-
kölluðum Njálsstaðabrúnum.
Nú er gamall vegur frá Njáls-
stöðum upp að ármótum. Er eitt-
hvað á áætlun að gera hann upp?
Nei, ekkert rneira er komið á
áætlun, en hins vegar hefur sýslu-
nefnd lagt á það áherzlu í nokkur
ár, að fá brú yfir Norðurá
skammt fyrir ofan ármótin. Þá
væri komið miklu betra vega-
samband með því að fara Mýra-
braut og yfir Laxárbrú hjá
Skrapatungu.
Voru ekki einhverjar nýbygg-
ingar í Svartárdal og Vatnsdal?
í Svartárdal var vegurinn lag-
aður í gegnum Leifsstaðatún og
Klifið, en í Vatnsdal var klifið
fyrir utan Sunnuhlíð breikkað.
Þar er sýsluvegur.
Hvað var unnið við Svínvetn-
ingabraut?
Á síðustu árum hefur verið
unnið að endurbyggingu hennar.
Segja má, að búið sé að þurrka
hana að mestu leyti frá Blöndu-
ósi að Löngumýri. Snjóþungir
staðir hafa verið lagaðir og all-
mikið borið ofan í hana. Ennþá
vantar þó miklu meiri möl til
þess að hún þoli nokkra umferð
og nokkrir staðir eru ennþá snjó-
þungir.
Hvað starfa margir menn hjá
vegagerðinni í sýslunni?
Við erum fjórir, sem störfum
allt árið, en í sumar vorum við
átta.
Þið fenguð nýjan veghefil í
haust. Hvernig tæki er það?
Hann er með drifi á öllum
hjólum og Jrví geysilega stórvirkt
og fjölvirkt tæki. Hins vegar eru
þessir heflar varla nægjanlega