Húnavaka - 01.05.1971, Síða 263
HÚNAVAKA
261
Vegavinnuflokkur aö koma úr erfiðri ferð til Hveravalla árið 1966. F. v. Jónas
Vermundsson, veghefilsstjóri, Blönduósi. Jóhann Haraldsson, vegliefilsstjóri,
Völlum, Skagafirði. Steingrimur Þormóðsson, Blönduósi. Bjiirn Daníelsson, skóla-
stjóri, Sauðárkróki. Jón Guðmundsson, Blönduósi. Astmar Ingvarsson, bilstjóri,
Skagaströnd. Þórður Eyjólfsson, bilstjóri, Stóra-Gerði, Skagafirði. Þormóður
Pétursson, vegavinnuverkstjóri, Blönduósi.
sterkbyggðir og viðhaldskostnað-
nr þeirra því mikill. En þetta ern
einu heflarnir á markaðnum,
svona fjölvirkir, því að Austen-
verksmiðjurnar fengu einkaleyfi
á framleiðslu þeirra, a. m. k. í
nokkur ár.
Vegagerðin keypti hús Búfjár-
ræktarstöðvarinnar á árinu.
Hvað viltu segja okkur um þau
kaup?
Það er að mínu viti það mikil-
vægasta, sem gert var á árinu.
Eftir að Vegagerðin er búin að
fjárfesta þetta mikið í byggingu
liér, verður örugglega alltaf ein-
hver starfræksla í henni. Kaup-
verð hússins var 1,6 milljónir kr.
Síðan mun Vegagerðin leggja
kr. 150.000.00 á ári í endurbæt-
ur á byggingunni þar til þeim
er lokið. Þarna er fyrirhugað að
verði skrifstofa, eldhús og gisti-
herbergi, auk geymslu. Einnig er
aðstaða til að hafa vélsög, og er
hún komin þangað nú þegar, en
aðalvetrarvinnan hjá okkur hef-
ur verið við að smíða stikur.
Væntanlega á fleira eftir að koma
til vegna húsnæðisins. Þarna