Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1981, Blaðsíða 68

Húnavaka - 01.05.1981, Blaðsíða 68
66 HÚNAVAKA II. Eg er fæddur að Víkum á Skaga og foreldrar mínir voru Árni Guðmundsson bóndi Víkum og Anna Tómasdóttir sem ólst upp að mestu leyti í Ásbúðum og giftist þaðan að Víkum. Hún mun vera ein af þeim sem sat kvíaær og var smali um mörg ár. Snemma komst ég í það að eignast sauð. Mér var gefinn sauður í tannfé. Aldrei varð ég neinn sauðabóndi sjálfur, en ég kynntist samt vel sauðum og man þá marga. Þegar ég var strákur þá voru þeir 80—90, flestir munu þeir hafa orðið um 120. Þeim var oft sýnt harðara en ánum, og 1918, þá kom fyrir atvik sem ég man sérstaklega eftir. Þá var hörkugaddur og sauðunum var beitt og fylgdu þeim Vilhjálmur bróðir minn annan daginn og Jónatan frændi minn hinn daginn. Áður en þeir fóru út í gaddinn og hörkuna þá báru þeir sellýsi í andlitið á sér til að verja sig kali. Það mundi ekki þykja þrifalegt andlitskrem nú til dags, en hvað um það, liklega hefur það verið hollara en annað sem nú er til staðar. Nú svo að ég haldi áfram með frásögnina af þessu atviki þá var það þannig i þessum langa frostakafla að einn sauður gafst upp á leiðinni heim af beitinni þegar hann átti skammt eftir að húsi og var hann tekinn og borinn inn. Hann hefur ekki lengi verið inni, svona kortér til hálftíma þá er hann orðinn heill og sprækur. Daginn eftir er farið með sauðina eins og áður, nema þessum er haldið eftir, en þá endurtekur þetta sig. Ég held að þeir hafi verir þrír eða fjórir sem gefast þá upp þegar þeir eru reknir að húsi, og það fer á sömu leið að þeim er komið inn í ylinn og þeir gerast strax hressir sem hinn fyrsti. Þá er brugðið á það ráð að taka frá sauðina á annan vetur og þeim er haldið eftir inni, en eldri sauðum er beitt eins og áður hafði verið og bar ekkert á því að kuldinn tæki þá. Þetta hefur bara verið út af þvi að limirnir hafa kólnað og þeir orðið ógöngufærir þess vegna. Eftir 1920 gerast vetur góðir og ég man að það mun hafa verið veturinn 1922 eða 1923, sem lömb máttu teljast ganga af í fyrsta skipti. Mér er þetta minnisstætt vegna þess að Vilhjálmur bróðir minn vekur athygli á því þegar nýbúið er að taka lömbin á hús að það væri bara smástabbi af töðu til handa þeim með útheyinu og fjósið ekki aflögu- fært með töðu. Kúnum var meira að segja alltaf gefið úthey með töðunni að minnsta kosti í geldstöðunni. Þá var talið gott að hafa eitt hneppi af töðu með útheyinu á 40-50 kinda garða. Þegar lömbin hafa staðið inni í viku og það hlánar og verður hlýlegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.