Húnavaka - 01.05.1981, Blaðsíða 177
HÚNAVAKA
175
Frjálsar íþróttir.
Innanhússmót 5. apríl, 1. sæti,
kepp. 37. 17. júnímót, 1. sæti,
kepp. 14. Héraðsmót utanhúss
26.-27. júlí, 2. sæti, kepp. 29.
Unglingamót 9.-10. júlí, 1. sæti,
kepp. 48.
Sund.
Unglingamót 20. júlí, 1. sæti,
kepp. 18. Héraðsmót 23. júlí, 1.
sæti, kepp. 16.
Knattspyrna.
Meistaraflokkur, 2. sæti. 16 ára
og yngri, 2. sæti. 12 ára og yngri,
1. sæti.
Handknattleikur.
Héraðsmót karlar, 2. sæti.
Héraðsmót konur, 1. sæti.
Körfuknattleikur.
Minniháttarmót voru haldin.
Skák.
Héraðsmót var í mars, 2. sæti.
Fyrir frammistöðu sína í mót-
um USAH hlaut félagið stiga-
bikar USAH sem veitist því félagi
sem flest stig fær í mótum sam-
bandsins. Einnig var félagi úr
Umf. Hvöt, Ingibjörg Örlygsdótt-
ir, kosin „iþróttamaður USAH
1980“.
Auk fyrrgreindra móta voru
félagar Hvatar í hinum ýmsu
kappliðum USAH.
Töluvert var um unglingastarf,
t.d. var farið með yngri flokka
pilta i knattspyrnuferðir til
Hvammstanga og Sauðárkróks.
Margir sáu um þjálfun í hinum
ýmsu íþróttagreinum. 14 stjórn-
arfundir voru skráðir á árinu
1980.
Önnur starfsemi var m.a. ■
a) Undirbúningur og fram-
kvæmd hátíðarhalda 17. júni
á Blönduósi. Þar flutti for-
maður USAH, Magnús
Ólafsson Sveinsstöðum, lista-
góða hátíðarræðu.
b) Vorsprettur, þ.e. víðavangs-
hlaup. Þátttakendur voru um
60 í þrem hlaupum og 10 ald-
urshópum.
c) Jólatréskemmtun fyrir
hreppsbúa.
d) Vinna við störf í Félagsheim-
ilinu, þ.e. dyravarsla, viðgerð-
ir o. fl., en félagið er eignarað-
ili að Félagsheimilinu á
Blönduósi.
Á stefnuskrá félagsins fyrir árið
1981 má m.a. nefna:
a) Þátttöku í öllum mótum
USAH í héraði.
b) Keppni í íslandsmóti KSÍ í 4.
og 5. aldurshópi pilta.
Með fjölbreyttu og síauknu
starfi USAH hefur starf Umf.
Hvatar eflst verulega. Samstarf